Nasistar á Vestfjörðum
FókusHeimsstyrjaldir á Íslandi virðast komnar í tísku sem aldrei fyrr og því vel til fundið að segja sanna sögu fjölskyldu á Vestfjörðum sem skyndilega flækist inn í hringiðu heimsmálanna. Breskir hermenn koma á sjómannadaginn 1941 til að færa fjölskyldumeðlimi í fangaklefa, en málið vandast strax í næsta atriði þegar þessir sömu hermenn koma á sjómannadaginn Lesa meira
Uppvakningur í óbyggðum
FókusFlestir vestrar gerast undir lok 19. aldar, þegar sexhleypur héngu við mjaðmir og bæir með álitlegum börum, bönkum og gleðihúsum voru á hverju strái. Því er gaman að fá einu sinni mynd sem gerist um hálfri öld fyrr, þegar vestrið var raunverulega villt, frumbyggjar áttu stundum í fullu tré við aðkomumenn og náttúran sjálf gat Lesa meira
Lögreglan um Ófærð: Margt skondið séð út frá okkar bæjardyrum
FókusTveir þætti sýndir sama kvöld þar næstu helgi – Lögreglan segir vinnubrögð lögreglumanna í þáttunum einkennileg
Vídjólist í tvær vikur á RÚV
FókusRagnar Kjartansson, Carolee Schneemann, Chris Burden og fleiri í Nánum rafrænum kynnum
Ágætur Allen
FókusWoody Allen virðist að mestu hafa sagt skilið við Evrópu, en þegar hann færði sögusvið myndanna þangað fyrir áratug eða svo gekk ferill hans í endurnýjun lífdaga. Það er helst að hann bregði sér til Frakklands inni á milli, og þá ekki til samtímans heldur aftur til 3. áratugarins, sem hann virðist hafa mikið dálæti Lesa meira
Hvítþveginn Óskar
FókusEingöngu hvítir leikarar tilnefndir tvö ár í röð – Óskarsakademían 94% hvít – Of fá aðalhlutverk fyrir minnihlutahópa
Hrútar á lista BBC yfir myndir sem þú verður að sjá í febrúar
FókusEina kvikmyndin á listanum þar sem ekki er töluð enska – Eins mögnuð og Íslendingasögurnar
Líkið í brunninum
FókusMaður hefði haldið að Bosníumyndir væru horfin undirgrein kvikmyndanna, en þær skildu þó eftir sig meistaraverk eins og Underground og No Man’s Land. Lengi lifir þó í gömlum glæðum þótt þungamiðja heimsmálanna hafi færst annað, og Spánverjinn Aranoa hefur kosið að gera sína fyrstu enskumælandi mynd um átökin á Balkanskaga. Myndin gerist árið 1995 undir Lesa meira
Landaði hlutverki í dularfullri Hollywood-mynd
FókusJóhannes Haukur í nýrri kvikmynd Alberts Hughes – „Má ég ekkert segja, því miður“
Þegar nauðsynlegt þótti að skjóta þá
FókusHvalveiðar virðast óðum vera að komast í tísku. Tvær af bestu bókum síðasta árs, Hundadagar og Spámennirnir í Botnleysufirði, fjalla öðrum þræði um hvalveiðimenn. Og nú eru þeir komnir í bíó. Það hlýtur að teljast ansi hugað af hinum ástsæla Ron Howard að gera bíómynd um eina hötuðustu stétt samtímans, en svo vill til að Lesa meira