fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Kvikmyndir

Nasistar á Vestfjörðum

Nasistar á Vestfjörðum

Fókus
16.02.2016

Heimsstyrjaldir á Íslandi virðast komnar í tísku sem aldrei fyrr og því vel til fundið að segja sanna sögu fjölskyldu á Vestfjörðum sem skyndilega flækist inn í hringiðu heimsmálanna. Breskir hermenn koma á sjómannadaginn 1941 til að færa fjölskyldumeðlimi í fangaklefa, en málið vandast strax í næsta atriði þegar þessir sömu hermenn koma á sjómannadaginn Lesa meira

Uppvakningur í óbyggðum

Uppvakningur í óbyggðum

Fókus
14.02.2016

Flestir vestrar gerast undir lok 19. aldar, þegar sexhleypur héngu við mjaðmir og bæir með álitlegum börum, bönkum og gleðihúsum voru á hverju strái. Því er gaman að fá einu sinni mynd sem gerist um hálfri öld fyrr, þegar vestrið var raunverulega villt, frumbyggjar áttu stundum í fullu tré við aðkomumenn og náttúran sjálf gat Lesa meira

Ágætur Allen

Ágætur Allen

Fókus
03.02.2016

Woody Allen virðist að mestu hafa sagt skilið við Evrópu, en þegar hann færði sögusvið myndanna þangað fyrir áratug eða svo gekk ferill hans í endurnýjun lífdaga. Það er helst að hann bregði sér til Frakklands inni á milli, og þá ekki til samtímans heldur aftur til 3. áratugarins, sem hann virðist hafa mikið dálæti Lesa meira

Líkið í brunninum

Líkið í brunninum

Fókus
26.01.2016

Maður hefði haldið að Bosníumyndir væru horfin undirgrein kvikmyndanna, en þær skildu þó eftir sig meistaraverk eins og Underground og No Man’s Land. Lengi lifir þó í gömlum glæðum þótt þungamiðja heimsmálanna hafi færst annað, og Spánverjinn Aranoa hefur kosið að gera sína fyrstu enskumælandi mynd um átökin á Balkanskaga. Myndin gerist árið 1995 undir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af