fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Kvikmyndir

Erfitt að eiga við ástina

Erfitt að eiga við ástina

Fókus
08.03.2016

2015 var ár einstæðingsins, eða „skrýtna kallsins“ í íslenskum kvikmyndum. Nú virðist hins vegar komið að ástarmyndunum. Og margt hefur breyst í ástarlífi landans. Samfarir eru ekki lengur samfara sveitaböllum, farið er í leikhús og á listasöfn. Karlmenn óttast það mest af öllu að virka „krípí“ og konur eru ekki endilega á því að hlaupa Lesa meira

Zootopia sló met Frozen

Zootopia sló met Frozen

Fókus
07.03.2016

Teiknimyndin Zootopia var frumsýnd í kvikmyndahúsum í Banadaríkjunum um helgina og er óhætt að segja að myndin hafi farið vel af stað. Zootopia halaði inn 73,7 milljónir Bandaríkjadala og sló þar með met sem Frozen setti árið 2013, en tekjur af henni fyrstu sýningarhelgina námu 67,4 milljónum dala. Zootopia segir frá skrautlegum og litríkum dýrum Lesa meira

Til varnar blaðamennskunni

Til varnar blaðamennskunni

Fókus
04.03.2016

Hér er komin ein fyrsta sögulega kvikmyndin sem gerist á 21. öld. Vafalaust eiga þær eftir að verða mun fleiri. Myndin gerist árið 2001, sem er þegar farið að minna á veröld sem var. Það eru engir snjallsímar, og þótt netið sé vissulega komið til sögunnar eyða blaðamenn mun meira tíma í að grufla í Lesa meira

Í hjarta myrkursins

Í hjarta myrkursins

Fókus
01.03.2016

Í rúm sjötíu ár frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar hefur virst ómögulegt að tala um illsku nema með því að vísa til baka til stríðshörmunganna. En eftir því sem að nasismi, Hitler og útrýmingarbúðir hafa smám saman orðið að tómum táknum sem allir geta gripið til að berja á andstæðingum sínum hafa sjónarmið útilokunar og afmennskunar Lesa meira

Stiklað yfir Stockfish

Stiklað yfir Stockfish

Fókus
01.03.2016

Amana/ AmmaLeikstjóri: Asier AltunaSpánn ***1/2. Ekki er oft sem Baskamyndir rata í bíó hérlendis og því forvitnilegt að fá að berja þær augum. Og það er merkilegt hvað myndir þeirra eru að mörgu leyti líkar okkar eigin. Gamla sveitasamfélagið er að hverfa, unga fólkið flytur til borganna. Hér eru þó ekki alveg komnir baskneskir Hrútar, Lesa meira

Hrútar og Ófærð sigursæl á Eddunni

Hrútar og Ófærð sigursæl á Eddunni

Fókus
29.02.2016

Kvikmyndin Hrútar sópaði til sín verðlaunum á Eddunni 2016 sem haldin var í kvöld á hótel Hilton Reykjavík Nordica og fékk alls 11 verðlaun, meðal annars sem kvikmynd ársins, fyrir leikstjórn, handrit, kvikmyndatöku og klippingu. Leikkona ársins í aðal- og aukahlutverkum úr sjónvarpsþáttaröðinni Réttur, þær Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Birna Rún Eiríksdóttir hlutu sína Edduna Lesa meira

Fagrir litir og leigumorð

Fagrir litir og leigumorð

Fókus
25.02.2016

Taívanski leikstjórinn Hou sagði að þegar hann sá sögusvið nýjustu myndar sinnar hafi það verið eins og að stíga inn í klassískt kínverskt málverk. Og það má til sanns vegar færa, mynd þessi er að miklu leyti eins og málverk og best að njóta hennar sem slíks. Þegar hér er komið sögu erum við orðin Lesa meira

Sögur frá öðru Grænlandi

Sögur frá öðru Grænlandi

Fókus
23.02.2016

Það telst kannski ekki til tíðinda lengur að sjá bíómyndir gerðar eftir innflytjendur á Norðurlöndunum, en það er ekki alltaf sem þær eru gerðar af svo mikilli næmni. Zaman er Kúrdi frá Írak uppalinn í Noregi og fjallar hér um tilraunir landa sinna til að aðlagast norsku samfélagi. Kúrdar eru þjóð sem margt hefur mátt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af