Síðasta mynd Sólveigar á Cannes
FókusThe Together Project, síðasta kvikmynd fransk-íslenska leikstjórans Sólveigar Anspach, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes og mun enn fremur keppa í Director‘s Fortnight (f. Quinzaine des Réalisateurs) sem fer fram samhliða kvikmyndahátíðinni í maí. Átján myndir taka þátt í keppninni sem er nú haldin í 48. skipti. The Together Project er síðasta myndin í þríleik Lesa meira
Nornaveiðar af gamla skólanum
FókusNornaveiðar hafa verið mikið í umræðunni undanfarin ár og enginn þjóðfélagshópur svo valdamikill að hann álíti ekki að hann verði fyrir barðinu á slíku þegar hann er gagnrýndur. Því er hressandi að sjá mynd um hinar raunverulegu nornaveiðar, sem áttu sér stað bæði í Evrópu og Norður-Ameríku á 17. öld og Hrafn Gunnlaugsson gerði ágætis Lesa meira
Íslendingar tilnefndir á einni virtustu myndbandahátíð heims
FókusMyndbandið var framleitt af íslenska framleiðslufyrirtækinu 23 Frames
Nýjar goðsagnir og ljúfsár nostalgía
FókusO, Brazen Age eftir kanadíska leikstjórann Alexander Carson sýnd í Bíó Paradís –
Helvíti í litlu herbergi
FókusÞað verður að segjast eins og er að maður hlakkaði ekki beint til að sjá Room, sögu um konu og barn sem er haldið innilokuðum af misindismanni og minnir óþægilega mikið á hryllinginn í kringum Fritzl í Austurríki. En áherslan hér er á hið mannlega frekar en hið ómannlega. Ofbeldismaðurinn er að mestu utan myndar Lesa meira
Keep Frozen heimsfrumsýnd í Sviss
FókusHeimildarmyndin Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur verður heimsfrumsýnd á hinni virtu Visions du Réel hátíð í Sviss þann 17. apríl næstkomandi en þar keppir myndin í svokölluðum Regard Neuf flokki. Visions du Réel er ein rótgrónasta og virtasta heimildamyndahátíð í Evrópu og munu þær Hulda Rós og Helga Rakel Rafnsdóttir framleiðandi myndarinnar verða viðstaddar Lesa meira
Ofurhetjuþreyta vs. undirhaka
FókusEftirmálar 11. september eru alls staðar í Batman vs. Superman: Dawn of Justice: er Súpermann George W. Bush, sem kallar skelfileg hryðjuverk yfir heiminn vegna íhlutana í siðmenningu sem hann skilur illa? Er Batman Dick Cheney, sem trúir á pyntingar, eða er Lex Luthor Donald Rumsfeld, sem trúir á fyrirbyggjandi aðgerðir? Slíkar vangaveltur hverfa hins Lesa meira
Frosti gekk út í hléi af Batman vs. Superman
FókusBen Affleck afleitur í hlutverki sínu sem Batman, að mati Frosta
Íslenska nóttin
FókusÞað er margt næstum því sjarmerandi gamaldags við myndina. Næstum því. Hún er þokkafull flugfreyja. Hann rekur vídeóleigu, eða því sem næst. Fólk reykir enn. Og konur eru annaðhvort daðurdrósir eða afskiptar eiginkonur. Líklega hefði verið betra að gera períóðu um Reykjavík „in ðe eitís.“ En því láni eigum við ekki að fagna. Það er Lesa meira