Þegar Xavier missti hárið
FókusX-Men hafa alltaf verið dálítið óhefðbundnar ofurhetjur og myndirnar því óhefðbundnar ofurhetjumyndir. Í stað þess að vera stanslaust að sprengja borgir var flakkað um í tíma og rúmi, og jafnvel skúrkarnir voru merkilega margvíðir. Nú erum við hins vegar á kunnuglegri slóðum, vondi karlinn er afar vondur og leggur hálfan heiminn í rúst og hetjurnar Lesa meira
Ofurhetjur stíga niður til jarðar
FókusÞað er margt líkt með Batman vs. Superman og nýjustu Marvel-myndinni. Báðar hefjast á því að ofurhetjurnar verða að takast á við afleiðingar af hinni miklu eyðileggingu sem þær hafa valdið í fyrri myndum. Hápunkturinn er svo einvígi á milli holdtekningar ameríska draumsins sem berst við milljarðamæring sem syrgir látna foreldra með því að hanna Lesa meira
Hetjur vorra tíma
FókusFyrir þá sem hafa lítið gaman af fótbolta er erfitt sumar í vændum. Því er bara að kasta sér á vagninn og reyna að vera með, og heimildamyndin Jökullinn logar er ágætis byrjun. Varla hafa Sölvi og Sævar vitað hvernig myndi fara þegar gerð myndarinnar hófst en skyndilega stækkaði umfang sögunnar, þetta er dálítið eins Lesa meira
Íslenskar konur munu víst bjarga heiminum
FókusStundum finnst manni sem Michael Moore sé Van Helsing W. Bush-áranna, aðgerðarlaus vampírubani þegar vampíran er komin á eftirlaun. En með framboði Trump er kannski kominn tími á hann aftur. Því hann hefur enn margt að segja. Trump er hér fjarverandi, enda er áherslan á Evrópu. Og þannig fáum við þjóðfélagsgagnrýni sem er bæði uppbyggileg Lesa meira
Hrafninn á hvíta tjaldið: Ólafur Darri og Bergsteinn taka höndum saman
FókusBergsteinn Björgúlfsson og Ólafur Darri semja um kvikmyndarétt á Hrafninum eftir Vilborgu Davíðsdóttur
Leikstjóri The Exorcist trúir á andsetu – segist hafa kvikmyndað særingu á dögunum
Fókus„Ég held ég verði aldrei samur eftir að hafa orðið vitni að þessu“
Draumaverksmiðja í Gufunesi
FókusBorgarráð samþykkir að selja RVK-Studios fasteignir undir kvikmyndaver
Jodorowsky og Aronofsky heiðursgestir RIFF
FókusRisar í kvikmyndaheiminum koma til Íslands
Bíódómur: Gamlir kunningjar í nýjum búningum
FókusSagan um Mógli sást síðast í bíó árið 1994 sem leikin mynd, og þá án talandi dýra. Ástsælasta útgáfan af þessum sögum Kiplings hlýtur þó að vera Disney-teiknimyndin frá 1967. Hér er millivegurinn farinn, Mógli er mennskur leikari en tölvugerðu dýrin tala og syngja. Það er vissulega gaman að rifja upp kynnin við Balú, Bakíra Lesa meira