Enn meira stjörnustríð
FókusÁður en leikstjórinn J.J. Abrams tók við Star Wars gerði hann sitt besta til að breyta Star Trek í Star Wars. Og sú arfleifð heldur áfram án hans. Tilvistarvangavelturnar eru horfnar út í geiminn og í staðinn fáum við geislabyssuhasar. Góðu fréttirnar eru þær að þetta er nokkuð góður hasar. Tilvistarvangavelturnar eru horfnar út í Lesa meira
Mistök í þekktum bíómyndum sem þú tókst líklega ekki eftir
FókusGladiator, Dallas Buyers Club og Pulp Fiction
Afturgöngur endurtaka sig
FókusBridesmaids með draugum er í sjálfu sér ágætis hugmynd. En því miður er það ekki það sem við fáum hér. Kristen Wiig er sjarmerandi í hlutverki Erin Gilbert og Melissa McCarthy skemmtileg sem Abby Yates og samspil þeirra hefði getað borið myndina uppi. Mad Max sýndi líka í fyrra að það er hægt að endurræsa Lesa meira
Tarzan í hjarta myrkursins
FókusTarzan er erfiður viðfangs. Annars vegar er hann einhver vinsælasta kvikmyndapersóna sögunnar, ofurhetja fyrir tíma ofurhetja, en hins vegar þykir hann gamaldags og jafnvel hálfrasískur. Því er erfitt að lífga hann við, en margt er hér vel gert. Sagan er látin gerast rétt eftir Berlínarfundinn þegar Evrópuveldin skiptu Afríku upp á milli sín. Og það Lesa meira
Svanurinn skotinn í Svarfaðardal
FókusÁsa Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir kvikmynd byggðri á verðlaunabók Guðbergs
2-0 fyrir Portúgal í bíó
FókusArabian Nights Volume 2: The Desolate One eftir Miguel Gomes
Geimverurnar snúa aftur
FókusÞað er freistandi að líta svo á að forsetinn í Independence Day 2, leikinn af Bill Pullman, sé ígildi Nigel Farage, sem lýsir yfir degi sjálfstæðis fyrir hina góðu í baráttu sinni við hreina illsku, og geimverurnar þá ígildi ESB. En hér er um að ræða framhald myndar frá 1996. Og hún hefur að mörgu Lesa meira
Þegar Ryan Gosling varð fyndinn
FókusMyndin á að gerast á 8. áratugnum en minnir stundum frekar á þann 9. þegar svokallaðar „buddy cop“ myndir voru allsráðandi. Hetjurnar okkar eru reyndar ekki löggur heldur einkaspæjarar, annars vegar Russell Crowe, krúttlegi morðinginn sem táningsstelpa talar ofan af að drepa varnarlaust fólk, og hinn drykkfelldi einstæði faðir Ryan Gosling, sem reynist mun betri Lesa meira
Disney gagnrýnt harðlega: Guðinn Maui sagður minna á svín
FókusNý mynd frá Disney segir frá ævintýrum hálfguðsins Maui