Komst að tilnefningunni fyrir tilviljun á Facebook
FókusHeimildamyndin Keep Frosen er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Cinema Scandinavia
Ronja Ræningjadóttir á japönsku
FókusStudio Ghibli framleiður 26 þátta röð eftir ævintýri Astridar Lindgren
Fantasía byggð á reynslu leikstjórans sem innflytjandi
FókusJimmy Salinas etur saman indjánum og víkingum í stuttmyndinni Human Love
Vilja Daniel Craig í næstu Bond-mynd
Fókus– Leikarinn sagðist frekar vilja skera sig á púls en að leika njósnara hennar hátignar
Trúum því að bíó geti breytt heiminum
FókusHrönn Marinósdóttir er stjórnandi RIFF – Hin alþjóðlega kvikmyndahátíð vekur athygli erlendra kvikmyndagerðarmanna
Simbi snýr aftur: The Lion King verður endurgerð
FókusWalt Disney staðfestir einnig framhald af The Jungle Book
„Churchill snýr sér við í gröfinni“ vegna Transformers-myndar
FókusForsíða The Sun sem fjallaði um málið. Fyrrverandi hermenn eru ósáttir við aðstandendur nýjustu Transformers-myndarinnar og er það helst meðferðin á gömlu höfðingjasetri Winstons Churchill, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sem veldur hermönnum hugarangri. Blenheim-höll, eitt þekktasta höfðingjasetur Bretlands, var eitt sinn heimili Churchill en í nýju Transformers-myndinni er höllin notuð sem athvarf Adolfs Hitler. Þá var Lesa meira
Fonda skotin í Redford
FókusJane Fonda, sem er 78 ára gömul, segir að sér hafi aldrei liðið betur en einmitt núna. Leikkonan er þrígift og þrífráskilin og eiginmennirnir Roger Vadim, Tom Hayden og Ted Turner héldu allir framhjá henni, sá síðastnefndi mánuði eftir brúðkaup þeirra. Nú býr hún með plötuframleiðandanum Richard Perry. Leikkonan segir að eftir skilnað sinn við Lesa meira
Arnar tilnefndur til Lettnesku kvikmyndaverðlaunanna
FókusKvikmyndatökumaðurinn Arnar Þórisson er tilnefndur til Lettnesku kvikmyndaverðlaunanna sem kvikmyndatökumaður ársins fyrir myndina Mellow Mud, eða Es esmu šeit. Verðlaunin verða afhent í október. Myndin verður sýnd á veglegri barnadagskrá RIFF í ár og hlaut nýverið Kristalbjörninn fyrir bestu myndina í flokknum Generation 14Plus á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín sem fór fram í febrúar síðastliðnum. Lesa meira
Upprisa Mel Gibson
FókusErlendir fjölmiðlar tala um upprisu Mel Gibson eftir að ný kvikmynd hans, Hacksaw Ridge, var sýnd um síðustu helgi á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Eftir sýningu myndarinnar risu áhorfendur úr sætum og klöppuðu leikstjóranum og mynd hans lof í lófa í heilar tíu mínútur. Hacksaw Ridge er fyrsta kvikmynd Gibson í tíu ár. Þar er sögð Lesa meira