Gagnrýnendur þokkalega sáttir við nýju Star Wars-myndina
Fókus15.12.2016
Segja að Rogue One muni gleðja gamla aðdáendur ævintýraheimsins
Sjáðu magnaða stiklu úr Fast 8: Tekin upp að hluta á Íslandi
Fókus12.12.2016
Fyrsta stiklan úr bandarísku stórmyndinni Fast 8 var frumsýnd í gærkvöldi og er óhætt að segja að hún lofi góðu. Myndin var eins og kunnugt er tekin upp að hluta til á Íslandi og kemur Ísland við sögu í stiklunni. Myndin, sem verður frumsýnd á næsta ári, skartar fjölmörgum stórleikurum og ber þar helst að Lesa meira
Eitt alræmdasta nauðgunaratriði kvikmyndasögunnar verður enn umdeildara
Fókus06.12.2016
Bertolucci viðurkennir að hafa gert atriðið grófara án þess að láta leikkonuna vita – Vildi ná fram raunverulegum viðbrögðum
5 leikarar sem þyngdust verulega fyrir hlutverk sín
Fókus24.11.2016
Leikarar þurfa að ganga í gegnum ýmislegt áður en þeir taka að sér ákveðin hlutverk
Kvikmyndin Hjartasteinn vinnur til verðlauna í Lübeck
Fókus06.11.2016
Vonarstræti vann sömu verðlaun fyrir tveimur árum
Hér geturðu séð nýja og sláandi heimildarmynd Leonardo DiCaprio sem allir eru að tala um
Fókus05.11.2016
Heimildarmyndin Before the Flood hefur fengið verðskuldaða athygli