fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Kvikmyndir

La La Land með flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna

La La Land með flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna

Fókus
24.01.2017

Ekki kemur á óvart að söngvamyndin La La Land fengi flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna. Alls eru tilnefningarnar 14, jafn margar og All About Eve og Titanic á sínum tíma. Þessar þrjár myndir hafa hlotið flestar tilnefningar í sögu Óskarsverðlaunanna. Meryl Streep Setur met. Myndin er meðal annars tilnefnd sem besta mynd, fyrir bestu leikstjórn og Lesa meira

Stuttmyndin Ungar fær aðalverðlaunin í Ástralíu

Stuttmyndin Ungar fær aðalverðlaunin í Ástralíu

Fókus
15.01.2017

Stuttmyndin Ungar eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur hlaut aðalverðlaun Flickerfest hátíðarinnar í Ástralíu í gærkvöldi, Klapptré segir frá. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar en hún hefur ekki áður verið sýnd á alþjóðlegum vettvangi. Myndin valin besta íslenska stuttmyndin á Alþjóðlegukvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, og á Northern Wave hátíðinni í Snæfellbsæ síðastliðið haust. Næst verður myndin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af