Alain Guiraudie heiðursgestur á Stockfish
FókusStockfish-kvikmyndahátíðin haldin í þriðja sinn í lok febrúar
La La Land með flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna
FókusEkki kemur á óvart að söngvamyndin La La Land fengi flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna. Alls eru tilnefningarnar 14, jafn margar og All About Eve og Titanic á sínum tíma. Þessar þrjár myndir hafa hlotið flestar tilnefningar í sögu Óskarsverðlaunanna. Meryl Streep Setur met. Myndin er meðal annars tilnefnd sem besta mynd, fyrir bestu leikstjórn og Lesa meira
Shyamalan beint á toppinn
FókusSplit var vinsælasta myndin í kvikmyndahúsum Bandaríkjanna um helgina
Hollywood veðjar á Þórönnu
FókusÁ meðal 25 kvenleikstjóra sem var valin af AFI og Twentieth Century Fox
„ Fáránlegt að strákum séu gefnar krefjandi spurningar en ekki okkur stelpunum“
FókusAðalleikkonurnar í Hjartastein vilja ræða um eitthvað annað en ástina
Stuttmyndin Ungar fær aðalverðlaunin í Ástralíu
FókusStuttmyndin Ungar eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur hlaut aðalverðlaun Flickerfest hátíðarinnar í Ástralíu í gærkvöldi, Klapptré segir frá. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar en hún hefur ekki áður verið sýnd á alþjóðlegum vettvangi. Myndin valin besta íslenska stuttmyndin á Alþjóðlegukvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, og á Northern Wave hátíðinni í Snæfellbsæ síðastliðið haust. Næst verður myndin Lesa meira
Tvær nýjar íslenskar myndir frumsýndar
FókusHjartasteinn og A Reykjavík Porno komnar í almenna sýningu
Sjáðu hvaða vísindaskáldsögur koma í bíó árið 2017
FókusBlade Runner, Alien, Star Wars og allar hinar
Stuttmyndasamkeppni fyrir franskar og íslenskar konur
FókusKeppnin er haldin í minningu Sólveigar Anspach