fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Kvikmyndir

Bíógestir drógu fram kúrekadressin fyrir Johnny King

Bíógestir drógu fram kúrekadressin fyrir Johnny King

Fókus
17.09.2024

Allt stefndi í löðursveitt kúrekaball á laugardaginn þegar gestir Bíó Paradísar klæddu sig í kögurbuxurnar og settu upp hattinn til þess að fjölmenna á frumsýningu heimildarmyndar um íslenska kántrýsöngvarann Johnny King. Heimildarmyndin í leikstjórn Árna Sveinssonar, segir frá gömlum kántrýsöngvara sem er á krossgötum í lífinu. Í myndinni gerir hann upp áhugaverða fortíð sína sem Lesa meira

Myndmeistari stóru poppstjarnanna á leið til Íslands

Myndmeistari stóru poppstjarnanna á leið til Íslands

Fókus
17.09.2024

Sænski leikstjórinn Jonas Åkerlund er á leið til landsins í næstu viku, en hann verður á meðal heiðursgesta RIFF í ár, ásamt pólsk-þýsku leikkonunni Nastassja Kinski, gríska leikstjóranum Athina Tsangari og þá verður suður-kóreski leikstjórinn og Óskarsverðlaunahafinn Bong Joon-ho heiðraður á hátíðinni, en allir ofantaldir munu ávarpa gesti og svara spurningum. Åkerlund mun mæta hingað Lesa meira

Athina Tsangari heiðruð á RIFF

Athina Tsangari heiðruð á RIFF

Fókus
17.09.2024

Gríska kvikmyndagerðarkonan Athina Tsangari verður heiðruð á RIFF í ár sem upprennandi meistari og er vel að þeirri nafnbót komin, svo afkastamikil og ástríðufull sem hún hefur verið í listsköpun sinni og fræðimennsku í faginu. Hún hefur jöfnum höndum unnið sem kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur, en er hvað þekktust fyrir að leikstýra stuttmyndum og leiknum myndum Lesa meira

„Myndin byggir á minni eigin hjónabandskrísu“

„Myndin byggir á minni eigin hjónabandskrísu“

Fókus
15.09.2024

Norsk-íslenska kvikmyndagerðarkonan Lilja Ingólfsdóttir á heiðurinn að opnunarmynd Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík í ár, RIFF, en hún hefst í Háskólabíói 26. september næstkomandi og stendur til 6. október. Óhætt er að segja að myndin hafi slegið í gegn, en hún fékk standandi lófatak á hinni virtu kvikmyndahátíð í Karlovy Vary í Tékklandi fyrr í sumar Lesa meira

O (Hringur) eftir Rúnar Rúnarsson heimsfrumsýnd í Feneyjum

O (Hringur) eftir Rúnar Rúnarsson heimsfrumsýnd í Feneyjum

Fókus
05.09.2024

Nýjasta verk Rúnars Rúnarssonar, O (Hringur), með Ingvari E. Sigurðssyni í aðalhlutverki, verður heimsfrumsýnt á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag. O (Hringur) keppir þar um aðalverðlaunin í flokki stuttmynda. O (Hringur) er ljóðræn frásögn af manni sem vill standa sig en hans helsta hindrun er hann sjálfur. „Það er mikill heiður að myndin okkar var Lesa meira

Ljósbrot valin á stærstu kvikmyndahátíð Asíu

Ljósbrot valin á stærstu kvikmyndahátíð Asíu

Fókus
03.09.2024

Kvikmyndin Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið valin á kvikmyndahátíðina í Busan í Suður-Kóreu. Hátíðin er stærsta kvikmyndahátíð Asíu og jafnframt talin sú mikilvægasta. Ljósbrot hefur verið að fara sigurför um heiminn eftir að hafa hlotið standandi lófaklapp sem opnunarmynd á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Myndin hefur unnið fimm alþjóðleg kvikmyndaverðlaun og einnig hefur Ljósbrots verið Lesa meira

Ljósbrot valin besta Norræna kvikmyndin

Ljósbrot valin besta Norræna kvikmyndin

Fókus
02.09.2024

Á lokaathöfn kvikmyndahátíðarinnar í Ósló tilkynnti formaður dómnefndarinnar Jorunn Myklebust,  að íslenska kvikmyndin Ljósbrot hafi hlotið aðalverðlaun hátíðarinnar og verið valin besta Norræna kvikmyndin.  „Ljósbrot fjallar um sorgina á fíngerðan og flókinn hátt. Á stuttum tíma fangar myndin fjölmargar tilfinningar eins og ást, umhyggju, reiði og afbrýðisemi.  Í gegnum þetta litróf tilfinninga, ná sérstaklega aðalkvenpersónurnar Lesa meira

Snerting fær Gullna þumalinn

Snerting fær Gullna þumalinn

Fókus
27.08.2024

Leikstjórinn Baltasar Kormákur hefur hlotið hin eftirsóttu „Roger Ebert Golden Thumb“ verðlaun fyrir Snertingu. „Þetta er mikill heiður,“ segir Baltasar Kormákur.  „Roger Ebert var geysilega áhrifamikill og arfleið hans lifir enn. Ég deili þessum verðlaunum með samstarfsfólki mínu sem á ekki síður en ég þátt í velgengni Snertingar.“ „Gullni þumallinn“ var fyrst veittur árið 2004 Lesa meira

Fagna 40 ára afmæli Hrafnsins flýgur með tónleikasýningu – „Hún er lífseig, þessi mynd mín“

Fagna 40 ára afmæli Hrafnsins flýgur með tónleikasýningu – „Hún er lífseig, þessi mynd mín“

Fókus
25.08.2024

Sérstök afmælissýning verður á kvikmyndinni Hrafninn flýgur í tilefni af 40 ára afmæli myndarinnar á kvikmyndahátíðinni RIFF í október. Leikstjórinn Hrafn Gunnlaugsson segir myndina hafa verið gríðarlegt verkefni á sínum tíma og að hún eigi enn þá aðdáendaklúbba víða um heim. „Hún er lífseig, þessi mynd mín,“ segir Hrafn Gunnlaugsson um Hrafninn flýgur, sem var sú fyrsta í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af