fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Kvikmyndir

5 stjórnmálamenn sem gætu leikið betur en Dóra

5 stjórnmálamenn sem gætu leikið betur en Dóra

20.10.2018

Í vikunni fór Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, með stuttan leikþátt í ræðustól og túlkaði hún þar persónuna Carol úr bresku gamanþáttaröðinni Little Britain. Atriðið vakti athygli en voru flestir á því að hæfileikar hennar lægju ekki á þessu sviði. DV tók saman fimm stjórnmálamenn sem gætu túlkað persónur úr sjónvarpsþáttum og kvikmyndum betur en Lesa meira

Leikstýrir kvikmynd um líkfundarmálið: „Það ætlaði sér enginn að sitja uppi með dauðan mann í húsinu, en ég er ekki að réttlæta gerðir þeirra“

Leikstýrir kvikmynd um líkfundarmálið: „Það ætlaði sér enginn að sitja uppi með dauðan mann í húsinu, en ég er ekki að réttlæta gerðir þeirra“

Fókus
29.09.2018

Í október verður kvikmyndin Undir halastjörnu frumsýnd. Hún er byggð á líkfundarmálinu svokallaða frá árinu 2004 sem öll þjóðin fylgdist með. Myndin er fyrsta leikna kvikmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar í fullri lengd en hann hefur lengi starfað við kvikmyndagerð, myndlist og fleira. DV ræddi við Ara um myndina, föðurmissinn og Síberíu en þaðan fluttist Lesa meira

Star Wars myndum fer fækkandi

Star Wars myndum fer fækkandi

Fókus
22.09.2018

„Eftir á að hyggja sé ég mistökin sem ég gerði og tek á mig sökina. Þetta var aðeins of mikið á stuttum tíma.“ Svo mælir Bob Iger, framkvæmdastjóri Disney í samtali við fréttamiðilinn The Hollywood Reporter, en Iger hefur ákveðið að besta ákvörðunin varðandi Star Wars myndabálkinn sé að fækka í færibandinu. Þegar risarnir hjá Lesa meira

Sjáðu fyrstu kitluna af Phoenix sem Jókerinn

Sjáðu fyrstu kitluna af Phoenix sem Jókerinn

Fókus
22.09.2018

Pressan er mikil á leikaranum Joaquin Phoenix sem fetar í fótspor Heath Ledger heitins í hlutverki Jókersins, eins aðalskúrks Batman myndanna. Fyrsta kitlan hefur verið gefin út, en Phoenix leikur Jókerinn í endurgerð myndarinnar í leikstjórn Todd Phillips. Seint í gærkvöldi póstaði Phillips neðangreindu myndbandi á Instagram. Í því færist myndavélin nær Phoenix á meðan Lesa meira

Eddie Murphy verður fúll á móti

Eddie Murphy verður fúll á móti

Fókus
20.09.2018

Gamanleikarinn Eddie Murphy hefur verið ráðinn til þess að leika í endurgerð á kvikmyndinni Grumpy Old Men. Margir hverjir kannast við upprunalegu myndina frá 1993 þar sem þeir Jack Lemmon og Walter Matthau sýndu sínar betri hliðar. Myndin sló rakleiðis í gegn og voru félagarnir samankomnir aftur í framhaldsmynd tveimur árum síðar. Myndin segir frá Lesa meira

LeBron James verður aðal maðurinn í Space Jam 2

LeBron James verður aðal maðurinn í Space Jam 2

Fókus
20.09.2018

Framleiðslufyrirtækið Springhill Entertainment  hefur nú staðfest að til standi að gera framhald af körfuboltamyndinni vinsælu Space Jam. Þá hefur einnig verið staðfest að besti körfuboltamaður heims um þessar mundir, Lebron James, mun leika stórt hlutverk í myndinni. Eins og margir muna eflaust eftir þá lék körfuboltagoðsögnin Michael Jordan aðalhlutverkið í fyrri myndinni en nú er komið að James að taka við keflinu. Fyrri myndin kom út árið 1996 og er Lesa meira

Kona fer í stríð er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019

Kona fer í stríð er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019

Fókus
20.09.2018

Kvikmyndin Kona fer í stríð í leikstjórn Benedikts Erlingssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019. Myndin var valin af meðlimum Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, í rafrænni kosningu sem lauk á miðnætti í gær, 19. september.  Kosið var á milli níu íslenskra kvikmynda sem uppfylltu skilyrði bandarísku Óskarsverðlauna akademíunnar: Andið eðlilega, í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur; Lesa meira

Bíódómur: „Söngur Kanemu snýst öðrum þræði um rætur og hvernig sjálfsskilningur okkar er samfélagslega mótaður“

Bíódómur: „Söngur Kanemu snýst öðrum þræði um rætur og hvernig sjálfsskilningur okkar er samfélagslega mótaður“

Fókus
20.09.2018

Björn Þór Vilhjálmsson,lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði, skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, dóm um kvikmyndina Söngur Kanemu. Söngur Kanemu var frumsýnd á Skjaldborg sl. vor, heimildarmyndahátíðinni á Patreksfirði, þar sem hún hreppti hvoru tveggja, dómnefndar– og áhorfendaverðlaunin, og er í sýningum um þessar mundir í Bíó Paradís. Myndin fjallar um Ernu Kanemu, átján ára Lesa meira

Lof mér að falla að ná 30 þúsundum – Netflix sýnir áhuga

Lof mér að falla að ná 30 þúsundum – Netflix sýnir áhuga

Fókus
19.09.2018

Kvikmyndin Lof mér að falla mun ná um 30.000 áhorfendum hér á landi eftir sýningar kvöldsins. Myndin hefur fengið einróma lof gagnrýnenda en hún segir frá hinni 15 ára gömlu Magneu, líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar tilfinningar til hennar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af