fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Kvikmyndir

Þjáningin skilaði Óskarsverðlaunum

Þjáningin skilaði Óskarsverðlaunum

Fókus
18.02.2017

Leikarar þurfa oft að leggja mikið á sig í krefjandi hlutverkum. Hér eru dæmi um leikara sem þjáðust við tökur á kvikmyndum en eftir mikið erfiði uppskáru þeir Óskarsverðlaun. Fór ekki úr hjólastólnum Daniel Day Lewis er þekktur fyrir að lifa sig inn í hlutverk sín. Árið 1989 lék hann fjölfatlaðan írskan listamann í myndinni Lesa meira

Hera hreppir aðalhlutverk í Hollywood- mynd eftir Peter Jackson

Hera hreppir aðalhlutverk í Hollywood- mynd eftir Peter Jackson

Fókus
07.02.2017

Leikkonan Hera Hilmarsdóttir hefur hreppt eitt af aðalhlutverkunum í myndinni Mortal Engines. Um er að ræða mynd eftir leikstjórann og framleiðandann Peter Jackson. Christian Rivers, sem unnið hefur við tæknibrellur í stórmyndum Jackson, mun leikstýra myndinni. Mortal Engines er byggð á samnefndri bók eftir Philip Reeve, úr bókaflokknum Predator Cities. Sagan gerist í framtíðinni en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af