fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Kvikmyndir

Stuttmyndin Ungar fær aðalverðlaunin í Ástralíu

Stuttmyndin Ungar fær aðalverðlaunin í Ástralíu

Fókus
15.01.2017

Stuttmyndin Ungar eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur hlaut aðalverðlaun Flickerfest hátíðarinnar í Ástralíu í gærkvöldi, Klapptré segir frá. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar en hún hefur ekki áður verið sýnd á alþjóðlegum vettvangi. Myndin valin besta íslenska stuttmyndin á Alþjóðlegukvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, og á Northern Wave hátíðinni í Snæfellbsæ síðastliðið haust. Næst verður myndin Lesa meira

Sjáðu magnaða stiklu úr Fast 8: Tekin upp að hluta á Íslandi

Sjáðu magnaða stiklu úr Fast 8: Tekin upp að hluta á Íslandi

Fókus
12.12.2016

Fyrsta stiklan úr bandarísku stórmyndinni Fast 8 var frumsýnd í gærkvöldi og er óhætt að segja að hún lofi góðu. Myndin var eins og kunnugt er tekin upp að hluta til á Íslandi og kemur Ísland við sögu í stiklunni. Myndin, sem verður frumsýnd á næsta ári, skartar fjölmörgum stórleikurum og ber þar helst að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af