fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Kvikmyndir

Óskar Þór Axelsson leikstýrir draugatryllinum Ég man þig

Óskar Þór Axelsson leikstýrir draugatryllinum Ég man þig

Fókus
25.05.2017

„Ég vil að sem flestir sjái myndirnar sem ég geri. Auðvitað vil ég gera góðar myndir, en í þessu felst mitt „kick“,“ segir Óskar Þór Axelsson kvikmyndagerðarmaður sem nýlega frumsýndi draugatryllinn Ég man þig sem er byggður á bók Yrsu Sigurðardóttur. Íslenskir bíógestir hafa tekið Óskar á orðinu og er myndin vorsmellurinn í kvikmyndahúsum landsins, Lesa meira

Fate of the Furious í sögubækurnar

Fate of the Furious í sögubækurnar

Fókus
18.04.2017

Fate of the Furious, áttunda myndin í Fast and the Furious-seríunni sívinsælu, komst í sögubækurnar um helgina. Myndin halaði inn hvorki meira né minna en 532,5 milljónum Bandaríkjadala á heimsvísu á fyrstu sýningarhelgi sinni. Aldrei áður í sögunni hefur kvikmynd þénað jafn mikið á heimsvísu á sinni fyrstu sýningarhelgi. Eldra metið á Star Wars: The Lesa meira

Ný stikla úr Justice League – Fallegt myndefni frá Íslandi

Ný stikla úr Justice League – Fallegt myndefni frá Íslandi

Fókus
25.03.2017

Ný Stikla úr myndinni Justice League birtist á Youtube í dag. Í stiklunni má sjá fallegar myndir af íslensku landslagi, en myndin er að miklu leyti tekin upp á Djúpavík á Ströndum síðastliðið haust. Engu var til sparað við gerð myndarinnar, sem fjallar um ofurhetjur á borð við Wonder Woman, Batman, Aquaman, Superman og Flash. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af