fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Kvikmyndir

Daniel Craig leikur Bond í fimmta sinn

Daniel Craig leikur Bond í fimmta sinn

Fókus
16.08.2017

Breski leikarinn Daniel Craig hefur staðfest að hann muni leika njósnara hennar hátignar, James Bond, einu sinni enn. Þetta gerði Craig í þætti Stephens Colberts, The Late Show, í gærkvöldi. Þetta verður í fimmta sinn sem Craig bregður sér í hlutverk njósnarans en jafnframt það síðasta. Hávær orðrómur hafði verið uppi um að Craig myndi Lesa meira

Annabelle kom, sá og sigraði

Annabelle kom, sá og sigraði

Fókus
14.08.2017

Hryllingsmyndin Annabelle: Creation var aðsóknarmesta kvikmyndin í kvikmyndahúsum Bandaríkjanna um helgina, en myndin þénaði alls 35 milljónir dala um frumsýningarhelgina. Myndin tengist Conjuring-myndunum sterkum böndum og hefur hún fengið ágætis dóma frá gagnrýnendum. Myndinni er leikstýrt af David F. Sandberg sem leikstýrði einnig hryllingsmyndinni Lights Out sem kom út á síðasta ári. Annabelle: Creation er Lesa meira

Empire velur bestu kvikmyndir sögunnar: Ertu sammála niðurstöðunni?

Empire velur bestu kvikmyndir sögunnar: Ertu sammála niðurstöðunni?

Fókus
11.06.2017

Breska kvikmyndatímaritið Empire stóð á dögunum fyrir vali á bestu kvikmyndum sögunnar, en leitað var til þúsunda lesenda tímaritsins um valið. Óhætt er að segja að margar frábærar bíómyndir hafi raðað sér í efstu sætin, en hlutskörpust varð mynd Francis Ford Coppola, The Godfather frá árinu 1972. Sú niðurstaða kemur lítið á óvart enda er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af