4 skemmtilegar staðreyndir um Werner Herzog
FókusHeiðursgestur RIFF í ár er sérlundaður snillingur
Erótísk dýrlingamynd vekur reiði í Rússland
FókusBókstafstrúarmenn hafa gripið til skemmdarverka til að mótmæla kvikmynd um ástarsamband síðasta keisara Rússlands og ballerínu
Mother! Er þetta alvöru fólk?
FókusMaður veit sjaldnast að hverju maður gengur þegar leikstjórinn Darren Aronofsky sendir frá sér nýja kvikmynd. Hann fer ávallt sínar eigin leiðir í kvikmyndagerð, bæði hvað varðar söguuppbyggingu og stíl. Á þessum tímum er það mjög sjaldgæft að leikstjórar hafi slíkt frelsi, sérstaklega þegar um er að ræða kvikmyndir sem skarta Hollywood-stjörnum og kosta tugmilljónir Lesa meira
Dómur um It: Trúðurinn sem svæfir
FókusIt frá árinu 1986 er ein af þekktustu skáldsögum Stephens King og samnefnd sjónvarpsmynd í tveimur hlutum frá árinu 1990 er orðin sígildur költari. Sú mynd skemmdi æsku margra sem laumuðust til að sjá hana of ungir og átti sinn þátt í því að svo margir óttast trúða. Hin nýja It hefur verið lengi í Lesa meira
Heimskingjar fremja rán
FókusLeikstjórinn Steven Soderbergh er einn sá frumlegasti og fjölhæfasti í bransanum. Hann hefur gert frábærar dramamyndir og gamanmyndir, sannsögulegar myndir og fantasíur. Hann hefur meira að segja gert mjög góða kvikmynd um karlkyns fatafellur, sem fékk alla gagnkynhneigða menn til að efast um sig í smá stund. En það besta sem hann gerir eru svokallaðar Lesa meira
Netflix framleiðir mynd um harmleikinn í Útey
FókusPaul Greengrass mun leikstýra myndinni – Tökur hefjast í haust
BBC valdi bestu gamanmyndir sögunnar: Hér eru þær 10 bestu
FókusBreska ríkisútvarpið, BBC, stóð nýlega fyrir valinu á hundrað bestu gamanmyndum sögunnar. Óhætt er að segja að á listanum kenni ýmissa grasa en að valinu komu 253 kvikmyndagagnrýnendur; 118 konur og 135 karlar frá 52 löndum. Gagnrýnendurnir voru beðnir um að svara einfaldri spurningu um tíu bestu gamanmyndir sögunnar að þeirra mati. Niðurstöðurnar komu nokkuð Lesa meira