fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Kvikmyndir

Empire velur bestu kvikmyndir sögunnar: Ertu sammála niðurstöðunni?

Empire velur bestu kvikmyndir sögunnar: Ertu sammála niðurstöðunni?

Fókus
11.06.2017

Breska kvikmyndatímaritið Empire stóð á dögunum fyrir vali á bestu kvikmyndum sögunnar, en leitað var til þúsunda lesenda tímaritsins um valið. Óhætt er að segja að margar frábærar bíómyndir hafi raðað sér í efstu sætin, en hlutskörpust varð mynd Francis Ford Coppola, The Godfather frá árinu 1972. Sú niðurstaða kemur lítið á óvart enda er Lesa meira

Óskar Þór Axelsson leikstýrir draugatryllinum Ég man þig

Óskar Þór Axelsson leikstýrir draugatryllinum Ég man þig

Fókus
25.05.2017

„Ég vil að sem flestir sjái myndirnar sem ég geri. Auðvitað vil ég gera góðar myndir, en í þessu felst mitt „kick“,“ segir Óskar Þór Axelsson kvikmyndagerðarmaður sem nýlega frumsýndi draugatryllinn Ég man þig sem er byggður á bók Yrsu Sigurðardóttur. Íslenskir bíógestir hafa tekið Óskar á orðinu og er myndin vorsmellurinn í kvikmyndahúsum landsins, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af