Reynir breyski
FókusHeimildamyndin um Reyni Örn Leósson, Reynir sterki, hefur verið í bígerð síðan um aldamótin þegar leikstjórinn Baldvin Z viðraði hugmyndina fyrst við seinni eiginkonu Reynis. Síðan hafa liðið 17 ár, nokkrir miðilsfundir og óvæntur fundur í kjallara á Reykjanesi og nú er þessi einlæga og áhrifamikla mynd orðin að veruleika. Var að gleymast Í lok Lesa meira
Spacey klipptur út úr fullkláraðri mynd
FókusAðstandendur All the money in the world ætla að taka öll atriðin aftur upp með leikaranum Christopher Plummer
10 bestu norrænu kvikmyndirnar
FókusNorðurlandaþjóðirnar ná ekki þrjátíu milljónum íbúa samanlagt en hafa engu að síður verið stórveldi í kvikmyndasögunni frá upphafi, sérstaklega Svíar og Danir. Á tímum þöglu myndanna stigu leikstjórarnir Victor Sjöström og Carl Dreyer fram á sjónarsviðið og Greta Garbo var ein stærsta stjarna heims. Margir norrænir kvikmyndagerðarmenn og leikarar hafa haslað sér völl í Hollywood Lesa meira
Húskarlavíg í Hvassaleitinu
FókusHandritshöfundurinn, Huldar Breiðfjörð, sótti innblástur í hæstaréttadóma og Íslendingasögur við skrifin á Undir trénu
Áhugi á tennis er óþarfur
FókusLokamyndin á RIFF var sænska íþróttamyndin Borg-McEnroe sem fór samstundis í almenna sýningu eftir hátíðina. Íslendingar biðu sérstaklega eftir frumsýningu myndarinnar þar sem hún skartar Sverri Guðnasyni í aðalhlutverkinu sem tennisstjörnunni Björn Borg. Myndin hefur margt til brunns að bera og er skylduáhorf fyrir alla sanna „svedófíla“. Rimma aldarinnar Líklegt er að margir af yngri Lesa meira
Bestu bíómyndir hvers árs frá árinu 2000 að mati gagnrýnenda
FókusTvær Lord of The Rings-myndir komast á listann
Ekki það Afganistan sem við erum vön að sjá
FókusRIFF færir okkur kvikmyndir á hvíta tjaldið sem við myndum annars ekki sjá. Leiknar myndir, heimildamyndir og stuttmyndir frá öllum heimshornum sem færustu sjóræningjar ættu í erfiðleikum með að finna á torrent-síðum. Fransk/þýska heimildamyndin Nothingwood er á boðstólum á hátíðinni nú í ár og getur svo sannarlega talist falinn gimsteinn. Hamfarabíó Myndin er gerð af Lesa meira
Eitthvað þarf að breytast
FókusTeiknimyndin The Lego Movie sló rækilega í gegn árið 2014 og skömmu eftir að hún kom út var tilkynnt að hvorki fleiri né færri en fjórar aðrar myndir frá danska leikfangarisanum væru í burðarliðnum. The Lego Batman Movie kom út í janúar síðastliðnum og vakti síst minni kátínu hjá bæði áhorfendum og gagnrýnendum. Átta mánuðum Lesa meira