fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Kvikmyndir

The Disaster Artist: Gerð meistaraverks

The Disaster Artist: Gerð meistaraverks

Fókus
01.01.2018

Plan 9 From Outer Space, Popeye, Showgirls og Ishtar eru meðal verstu kvikmynda sögunnar. Svo lélegar að þær hafa fengið költ-fylgi sem þær eiga tæplegast skilið. Ein mynd slær þeim þó öllum við og það er The Room frá árinu 2003. The Disaster Artist fjallar um gerð þessarar lélegustu kvikmyndar sögunnar sem jafnframt hefur vakið Lesa meira

10 bestu kvikmyndir Stephens King

10 bestu kvikmyndir Stephens King

Fókus
25.12.2017

Bækur og smásögur rithöfundarins Stephens King hafa verið vinsæll efniviður í kvikmyndir og sjónvarpsþætti allt frá því að hann sló fyrst í gegn um miðjan áttunda áratuginn. Ekki hefur skipt máli hvort um hefur verið að ræða hrollvekjur, vísindaskáldskap, drama eða jafnvel spennumyndir. Hér eru nokkrar af þeim allra bestu. 1. The Shining (1980) The Lesa meira

I, Tonya: Æran endurheimt

I, Tonya: Æran endurheimt

Fókus
19.12.2017

Fyrir fólk í kringum fertugt og eldra var viðureignin milli skautadrottninganna Nancy Kerrigan og Tonyu Harding í Lillehammer árið 1994 ógleymanleg eftir að Kerrigan var slegin í hné með kylfu. Fyrir marga var þetta fyrsta raunverulega fjölmiðlafárið en hið næsta tók við nokkrum mánuðum síðar þegar OJ Simpson var eltur af lögreglu í bifreið sinni. Lesa meira

Hasar, grín og geislasverð

Hasar, grín og geislasverð

Fókus
15.12.2017

Eftir pínu vonbrigði með The Force Awakens, vegna líkindanna með elstu myndinni, voru væntingarnar þær að sú nýja myndi feta í fótspor á The Empire strikes back, sem er álitin besta Star Wars-myndin. Hún gerir það að einhverju leyti, en væntingar eru þó best geymdar heima. Söguþráðurinn er lengi í gang. Þá er fullmikið gert Lesa meira

Bróðir hennar lést árið 1984: 15 árum síðar féllust þau í faðma

Bróðir hennar lést árið 1984: 15 árum síðar féllust þau í faðma

Fókus
12.12.2017

Öll þekkjum við hinar erfiðu tilfinningar sem fylgja því að missa nákominn ættingja eða vin. Sársaukann sem fylgir. Hvað við gæfum ekki fyrir enn eitt tækifæri til að hitta manneskjuna sem við elskuðum einu sinni. Þetta fær í raun enginn að upplifa en það er þó ein undantekning. Carol Kaufman missti bróður sinn árið 1984. Lesa meira

Hinn litríki dauði

Hinn litríki dauði

Fókus
04.12.2017

Pixar hafði tekið við keflinu af Disney sem leiðandi framleiðandi teiknimynda í heiminum þar til stjórar Disney drógu fram veskið og keyptu Pixar fyrir röskum áratug. Margir hafa sagt að með kaupunum hafi Disney að einhverju leyti dregið tennurnar úr Pixar og framleiddar hafi verið of margar framhaldsmyndir með þekktum stærðum. Myndir eins og Coco Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af