fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Kvikmyndir

Heimskingjar fremja rán

Heimskingjar fremja rán

Fókus
07.09.2017

Leikstjórinn Steven Soderbergh er einn sá frumlegasti og fjölhæfasti í bransanum. Hann hefur gert frábærar dramamyndir og gamanmyndir, sannsögulegar myndir og fantasíur. Hann hefur meira að segja gert mjög góða kvikmynd um karlkyns fatafellur, sem fékk alla gagnkynhneigða menn til að efast um sig í smá stund. En það besta sem hann gerir eru svokallaðar Lesa meira

BBC valdi bestu gamanmyndir sögunnar: Hér eru þær 10 bestu

BBC valdi bestu gamanmyndir sögunnar: Hér eru þær 10 bestu

Fókus
23.08.2017

Breska ríkisútvarpið, BBC, stóð nýlega fyrir valinu á hundrað bestu gamanmyndum sögunnar. Óhætt er að segja að á listanum kenni ýmissa grasa en að valinu komu 253 kvikmyndagagnrýnendur; 118 konur og 135 karlar frá 52 löndum. Gagnrýnendurnir voru beðnir um að svara einfaldri spurningu um tíu bestu gamanmyndir sögunnar að þeirra mati. Niðurstöðurnar komu nokkuð Lesa meira

Daniel Craig leikur Bond í fimmta sinn

Daniel Craig leikur Bond í fimmta sinn

Fókus
16.08.2017

Breski leikarinn Daniel Craig hefur staðfest að hann muni leika njósnara hennar hátignar, James Bond, einu sinni enn. Þetta gerði Craig í þætti Stephens Colberts, The Late Show, í gærkvöldi. Þetta verður í fimmta sinn sem Craig bregður sér í hlutverk njósnarans en jafnframt það síðasta. Hávær orðrómur hafði verið uppi um að Craig myndi Lesa meira

Annabelle kom, sá og sigraði

Annabelle kom, sá og sigraði

Fókus
14.08.2017

Hryllingsmyndin Annabelle: Creation var aðsóknarmesta kvikmyndin í kvikmyndahúsum Bandaríkjanna um helgina, en myndin þénaði alls 35 milljónir dala um frumsýningarhelgina. Myndin tengist Conjuring-myndunum sterkum böndum og hefur hún fengið ágætis dóma frá gagnrýnendum. Myndinni er leikstýrt af David F. Sandberg sem leikstýrði einnig hryllingsmyndinni Lights Out sem kom út á síðasta ári. Annabelle: Creation er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af