fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Kvikmyndir

Áhugi á tennis er óþarfur

Áhugi á tennis er óþarfur

Fókus
22.10.2017

Lokamyndin á RIFF var sænska íþróttamyndin Borg-McEnroe sem fór samstundis í almenna sýningu eftir hátíðina. Íslendingar biðu sérstaklega eftir frumsýningu myndarinnar þar sem hún skartar Sverri Guðnasyni í aðalhlutverkinu sem tennisstjörnunni Björn Borg. Myndin hefur margt til brunns að bera og er skylduáhorf fyrir alla sanna „svedófíla“. Rimma aldarinnar Líklegt er að margir af yngri Lesa meira

Ekki það Afganistan sem við erum vön að sjá

Ekki það Afganistan sem við erum vön að sjá

Fókus
15.10.2017

RIFF færir okkur kvikmyndir á hvíta tjaldið sem við myndum annars ekki sjá. Leiknar myndir, heimildamyndir og stuttmyndir frá öllum heimshornum sem færustu sjóræningjar ættu í erfiðleikum með að finna á torrent-síðum. Fransk/þýska heimildamyndin Nothingwood er á boðstólum á hátíðinni nú í ár og getur svo sannarlega talist falinn gimsteinn. Hamfarabíó Myndin er gerð af Lesa meira

Eitthvað þarf að breytast

Eitthvað þarf að breytast

Fókus
30.09.2017

Teiknimyndin The Lego Movie sló rækilega í gegn árið 2014 og skömmu eftir að hún kom út var tilkynnt að hvorki fleiri né færri en fjórar aðrar myndir frá danska leikfangarisanum væru í burðarliðnum. The Lego Batman Movie kom út í janúar síðastliðnum og vakti síst minni kátínu hjá bæði áhorfendum og gagnrýnendum. Átta mánuðum Lesa meira

Mother! Er þetta alvöru fólk?

Mother! Er þetta alvöru fólk?

Fókus
24.09.2017

Maður veit sjaldnast að hverju maður gengur þegar leikstjórinn Darren Aronofsky sendir frá sér nýja kvikmynd. Hann fer ávallt sínar eigin leiðir í kvikmyndagerð, bæði hvað varðar söguuppbyggingu og stíl. Á þessum tímum er það mjög sjaldgæft að leikstjórar hafi slíkt frelsi, sérstaklega þegar um er að ræða kvikmyndir sem skarta Hollywood-stjörnum og kosta tugmilljónir Lesa meira

Dómur um It: Trúðurinn sem svæfir

Dómur um It: Trúðurinn sem svæfir

Fókus
15.09.2017

It frá árinu 1986 er ein af þekktustu skáldsögum Stephens King og samnefnd sjónvarpsmynd í tveimur hlutum frá árinu 1990 er orðin sígildur költari. Sú mynd skemmdi æsku margra sem laumuðust til að sjá hana of ungir og átti sinn þátt í því að svo margir óttast trúða. Hin nýja It hefur verið lengi í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af