fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Kvikmyndir

The Post: Töffarar með ritvélar

The Post: Töffarar með ritvélar

Fókus
30.01.2018

Þegar Steven Spielberg gefur út kvikmynd fylgjast allir með enda er hann, ásamt Chaplin og Hitchcock, þekktasti leikstjóri kvikmyndasögunnar. Á fyrri hluta ferilsins var hann þekktastur fyrir að gera ævintýra og fjölskyldumyndir en eftir að Schindler´s List kom út árið 1993 hafa sannsögulegar kvikmyndir verið hans ær og kýr. The Post er sú nýjasta og Lesa meira

Rússar banna mynd um dauða Stalíns

Rússar banna mynd um dauða Stalíns

Fókus
23.01.2018

Menningarráðuneyti Rússlands hefur afturkallað leyfi fyrir útgáfu nýjustu myndar Armando Iannucci, The Death of Stalin. Um er að ræða kolsvarta kómedíu um síðustu daga leiðtoga Sovétríkjanna sálugu og fer Steve Buscemi með eitt aðahlutverkanna. Í frétt breska blaðsins Guardian kemur fram að háttsettir embættismenn í Rússlandi hafi kvartað vegna myndarinnar, sagt hana móðgandi og öfgakennda Lesa meira

Jumanji skákar The Last Jedi

Jumanji skákar The Last Jedi

Fókus
08.01.2018

Kvikmyndin Jumanji tók framúr Star Wars VIII: The Last Jedi í aðsókn í íslenskum kvikmyndahúsum í síðustu viku. The Last Jedi hefur verið á toppnum frá því hún kom út um miðjan desember og hafa nærri því 57 þúsund manns farið á hana í bíó. Í síðustu viku fóru hins vegar aðeins um 8.000 manns Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af