fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Kvikmyndir

Hasar, grín og geislasverð

Hasar, grín og geislasverð

Fókus
15.12.2017

Eftir pínu vonbrigði með The Force Awakens, vegna líkindanna með elstu myndinni, voru væntingarnar þær að sú nýja myndi feta í fótspor á The Empire strikes back, sem er álitin besta Star Wars-myndin. Hún gerir það að einhverju leyti, en væntingar eru þó best geymdar heima. Söguþráðurinn er lengi í gang. Þá er fullmikið gert Lesa meira

Bróðir hennar lést árið 1984: 15 árum síðar féllust þau í faðma

Bróðir hennar lést árið 1984: 15 árum síðar féllust þau í faðma

Fókus
12.12.2017

Öll þekkjum við hinar erfiðu tilfinningar sem fylgja því að missa nákominn ættingja eða vin. Sársaukann sem fylgir. Hvað við gæfum ekki fyrir enn eitt tækifæri til að hitta manneskjuna sem við elskuðum einu sinni. Þetta fær í raun enginn að upplifa en það er þó ein undantekning. Carol Kaufman missti bróður sinn árið 1984. Lesa meira

Hinn litríki dauði

Hinn litríki dauði

Fókus
04.12.2017

Pixar hafði tekið við keflinu af Disney sem leiðandi framleiðandi teiknimynda í heiminum þar til stjórar Disney drógu fram veskið og keyptu Pixar fyrir röskum áratug. Margir hafa sagt að með kaupunum hafi Disney að einhverju leyti dregið tennurnar úr Pixar og framleiddar hafi verið of margar framhaldsmyndir með þekktum stærðum. Myndir eins og Coco Lesa meira

Reynir breyski

Reynir breyski

Fókus
24.11.2017

Heimildamyndin um Reyni Örn Leósson, Reynir sterki, hefur verið í bígerð síðan um aldamótin þegar leikstjórinn Baldvin Z viðraði hugmyndina fyrst við seinni eiginkonu Reynis. Síðan hafa liðið 17 ár, nokkrir miðilsfundir og óvæntur fundur í kjallara á Reykjanesi og nú er þessi einlæga og áhrifamikla mynd orðin að veruleika. Var að gleymast Í lok Lesa meira

10 bestu norrænu kvikmyndirnar

10 bestu norrænu kvikmyndirnar

Fókus
29.10.2017

Norðurlandaþjóðirnar ná ekki þrjátíu milljónum íbúa samanlagt en hafa engu að síður verið stórveldi í kvikmyndasögunni frá upphafi, sérstaklega Svíar og Danir. Á tímum þöglu myndanna stigu leikstjórarnir Victor Sjöström og Carl Dreyer fram á sjónarsviðið og Greta Garbo var ein stærsta stjarna heims. Margir norrænir kvikmyndagerðarmenn og leikarar hafa haslað sér völl í Hollywood Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af