Erlend heiti á íslenskum kvikmyndum: „The Icelandic Shock Station“
FókusOftar en ekki eru heiti á íslenskum kvikmyndum þýdd beint þegar ætlunin er að herja á erlenda markaði. Það er þó ekki alltaf svo og stundum hafa íslenskir framleiðendur reynt að búa til sérstaka titla sem eflaust eiga að skerpa á sölupunktinum sem innlenda heitið gerði ekki. Stundum eru erlendu titlarnir svalir og viðeigandi, en Lesa meira
Avengers Infinity War er lifandi hasarblað: Fjör og alvara í ofurhetjuveislu
FókusNÝTT Í BÍÓ Leikstjórar: Anthony Russo, Joe Russo Framleiðandi: Kevin Feige Handrit: Christopher Markus, Stephen McFeely Aðalhlutverk: Josh Brolin, Robert Downey Jr., Chris Hemsworth, Chris Evans, Benedict Cumberbatch, Tom Holland, Chris Pratt, Zoe Saldana, Scarlett Johansson, Chadwick Boseman Í hnotskurn: Ofur-ofurhetjumynd í orðsins fyllstu merkingu og með betri myndum Marvel-færibandsins. Aðdáendur seríunnar geta fagnað Lesa meira
Rampage gengur ekki upp: Kletturinn og eyðileggingarklámið
FókusÍ BÍÓ Rampage Leikstjóri: Brad Peyton Framleiðendur: Brad Peyton, Beau Flynn Handrit: Ryan Engle, Carlton Cuse, Ryan J. Condal, Adam Sztykiel Aðalhlutverk: Dwayne Johnson, Naomie Harris, Jeffrey Dean Morgan, Malin Åkerman Í stuttu máli: Tómur hasar, takmarkað fjör. Bölvun svonefndra tölvuleikjamynda heldur áfram. Það er varla hægt að biðja um meira heilalaust bíó Lesa meira
Sjö staðreyndir um kvikmyndina Se7en
FókusSpennutryllirinn Se7en hefur eflaust ekki farið framhjá kvikmyndaunnendum í gegnum árin. Myndin fjallar um tvo lögreglumenn í leit að raðmorðingja sem beitir ógnvægilegum aðferðum. Rannsóknin leiðir félagana frá einu líkinu til þess næsta, en hvert morð er framið sem tákn fyrir hverja af dauðasyndunum sjö. Myndin er frá árinu 1995 og skartar Morgan Freeman, Brad Lesa meira
Hin mörgu andlit Ólafs Darra: Seiðkarl, risi og Amish-bóndi
FókusÞjóðþekkti leikarinn Ólafur Darri Ólafsson hefur lengi haft nóg á sinni könnu, í innlendum verkefnum sem og erlendum. Bráðlega mun hann sjást í glænýrri seríu af Ófærð en seinna á árinu skjóta upp kollinum í myndum á borð við Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald, The Spy Who Dumped Me og ekki síst hákarlamyndinni The Lesa meira
Sögur: Amma Best, Jói og Króli og Daði Freyr verðlaunuð – Guðrún Helgadóttir hlaut Sögusteininn
FókusVerðlaunahátíðin SÖGUR fór fram í fyrsta sinn í gærkvöldi, sunnudaginn 22. apríl. Hátíðin var haldin í Eldborgarsal Hörpu og var öll hin glæsilegasta. Um 2.000 börn á aldrinum 6-12 ára kusu það besta á sviði tónlistar, bókmennta, sjónvarps og leikhúss, auk þess sem skapandi börn voru verðlaunuð. Amma best eftir Gunnar Helgason hlaut Bókaverðlaun barnanna sem Lesa meira
A Quiet Place hittir í mark: Eyrun sperrt og rassinn spenntur
FókusNýtt í bíó A Quiet Place Leikstjóri: John Krasinski Framleiðendur: Michael Bay, Brad Fuller Handrit: Bryan Woods, Scott Beck, John Krasinski Aðalhlutverk: John Krasinski, Emily Blunt, Millicent Simmonds, Noah Jupe Í hnotskurn: Brakandi ferskur þagnartryllir sem heldur flæði og kemur á óvart. Að lifa án þess að mega nokkurntíma gefa frá sér hljóð Lesa meira
Allt sem þú vissir ekki um Rocky Horror – eða hvað?
FókusThe Rocky Horror Picture Show kom út árið 1975 við fámenna aðsókn og er í dag talin einhver merkasta „költmynd“ allra tíma. Aðdáendur flykkjast víða um heim á sýningar á henni og þá margir hverjir klæddir í gervi söguhetjanna, Frank-N-Furter, Rocky og félaga. Sýningin hófst á sviði árið 1973 og var upphaflega sköpuð sem óður Lesa meira
Jóhannes Haukur í stóru hlutverki í nýrri spennuþáttaröð frá Netflix: Nakinn við vegkant í fyrstu stiklunni
FókusLeikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson fer með hlutverk í The Innocents, yfirnáttúrulegum spennuþáttum frá Netflix sem frumsýndir verða í ágúst á streymiveitunni. Samkvæmt IMDb síðu þáttarins fer Jóhannes með hlutverk manns að nafni Steinar, en leikarinn sést áberandi í nýbirtri stiklu þáttarins og deilir þar rammanum með ástralska leikaranum Guy Pearce, sem margir hverjir kannast við Lesa meira
Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð hefst á morgun í Bíó Paradís: Börn hvött til að mæta í búningum
FókusÁ morgun kl. 17 er opnunarhátíð Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem haldin verður í Bíó Paradís. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Börn á öllum aldri eru hvött til þess að mæta í búningum og þema hátíðarinnar í ár er umburðarlyndi! Hátíðin hefur fest sig í sessi sem árlegur menningarviðburður og hefur brotið blað Lesa meira