fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Kvikmyndir

Rússar banna mynd um dauða Stalíns

Rússar banna mynd um dauða Stalíns

Fókus
23.01.2018

Menningarráðuneyti Rússlands hefur afturkallað leyfi fyrir útgáfu nýjustu myndar Armando Iannucci, The Death of Stalin. Um er að ræða kolsvarta kómedíu um síðustu daga leiðtoga Sovétríkjanna sálugu og fer Steve Buscemi með eitt aðahlutverkanna. Í frétt breska blaðsins Guardian kemur fram að háttsettir embættismenn í Rússlandi hafi kvartað vegna myndarinnar, sagt hana móðgandi og öfgakennda Lesa meira

Jumanji skákar The Last Jedi

Jumanji skákar The Last Jedi

Fókus
08.01.2018

Kvikmyndin Jumanji tók framúr Star Wars VIII: The Last Jedi í aðsókn í íslenskum kvikmyndahúsum í síðustu viku. The Last Jedi hefur verið á toppnum frá því hún kom út um miðjan desember og hafa nærri því 57 þúsund manns farið á hana í bíó. Í síðustu viku fóru hins vegar aðeins um 8.000 manns Lesa meira

The Disaster Artist: Gerð meistaraverks

The Disaster Artist: Gerð meistaraverks

Fókus
01.01.2018

Plan 9 From Outer Space, Popeye, Showgirls og Ishtar eru meðal verstu kvikmynda sögunnar. Svo lélegar að þær hafa fengið költ-fylgi sem þær eiga tæplegast skilið. Ein mynd slær þeim þó öllum við og það er The Room frá árinu 2003. The Disaster Artist fjallar um gerð þessarar lélegustu kvikmyndar sögunnar sem jafnframt hefur vakið Lesa meira

10 bestu kvikmyndir Stephens King

10 bestu kvikmyndir Stephens King

Fókus
25.12.2017

Bækur og smásögur rithöfundarins Stephens King hafa verið vinsæll efniviður í kvikmyndir og sjónvarpsþætti allt frá því að hann sló fyrst í gegn um miðjan áttunda áratuginn. Ekki hefur skipt máli hvort um hefur verið að ræða hrollvekjur, vísindaskáldskap, drama eða jafnvel spennumyndir. Hér eru nokkrar af þeim allra bestu. 1. The Shining (1980) The Lesa meira

I, Tonya: Æran endurheimt

I, Tonya: Æran endurheimt

Fókus
19.12.2017

Fyrir fólk í kringum fertugt og eldra var viðureignin milli skautadrottninganna Nancy Kerrigan og Tonyu Harding í Lillehammer árið 1994 ógleymanleg eftir að Kerrigan var slegin í hné með kylfu. Fyrir marga var þetta fyrsta raunverulega fjölmiðlafárið en hið næsta tók við nokkrum mánuðum síðar þegar OJ Simpson var eltur af lögreglu í bifreið sinni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af