fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Kvikmyndir

Myndband: Deadpool dansar nútímadans við tóna dívunnar Celine

Myndband: Deadpool dansar nútímadans við tóna dívunnar Celine

Fókus
09.05.2018

Kvikmyndin Deadpool 2 verður frumsýnd þann 16. maí næstkomandi. Ryan Reynolds bregður sér aftur í búning ofurhetjunnar sérstöku og kjaftforu. Deadpool glímir hér við hinn öfluga glæpamann Nathan Summers, en hann er betur þekktur sem Cable. Deadpool uppgötvar fljótlega að hann á ekki nokkra einustu möguleika í Cable og því neyðist hann til að kalla Lesa meira

Stórmynd Baltasars með nýja stiklu: Ástir og náttúruöfl við hafdjúpið

Stórmynd Baltasars með nýja stiklu: Ástir og náttúruöfl við hafdjúpið

Fókus
08.05.2018

„Mig hefur lengi langað til þess að segja ástarsögu, en það er erfitt að finna slíka sem er ekki rómantísk gamanmynd“, segir leikstjórinn Baltasar Kormákur í viðtali við Reykjavík Grapevine, en glænýja stiklu fyrir stórmyndina hans, Adrift, má sjá hér að neðan. Baltasar segir myndina vera ástarsögu en jafnframt háskasögu „…þar sem náttúruöfl og gífurlegt hafdjúpið er Lesa meira

Skrautlegar þýðingar á erlendum titlum

Skrautlegar þýðingar á erlendum titlum

Fókus
05.05.2018

Bíótitlar geta víst oft skipt svakalega miklu máli. Þeir geta sagt eitthvað eða allt til um innihald myndanna, skapað forvitni eða átt aðra þýðingarmikla tengingu sem skýrist við nánari skoðun. Þegar erlendir titlar beinþýðast ekki alveg yfir á okkar tungu er útkoman stundum stórfengleg, en kannski ekki af réttum ástæðum. Íslenskar þýðingar á bandarískum kvikmyndatitlum tilheyra Lesa meira

Clueless: 40 glórulausar staðreyndir um Cher og vini hennar

Clueless: 40 glórulausar staðreyndir um Cher og vini hennar

Fókus
04.05.2018

Kvikmyndin Clueless kom út árið 1995 í leikstjórn Amy Heckerling. Í aðalhlutverkum voru Alicia Silverstone, Stacey Dash, Paul Rudd og Brittany Murphy. Leikstjórinn kynnti sér nemendur við menntaskóla í Beverly Hills til að ná og fá tilfinningu fyrir málfari þeirra. Hinn frægi frasi „as if“ kom þaðan. Myndin skilaði ágætlega í kassann, fékk góða dóma Lesa meira

Vargur beitir réttum brögðum: Hægur en bítandi bruni

Vargur beitir réttum brögðum: Hægur en bítandi bruni

Fókus
04.05.2018

NÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: Börkur Sigþórsson Framleiðendur: Agnes Johansen, Baltasar Kormákur Handrit: Börkur Sigþórsson Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson Tónlist: Ben Frost Aðalhlutverk: Baltasar Breki Samper, Gísli Örn Garðarsson, Anna Próchniak, Marijana Jankovic Í stuttu máli: Tilgerðarlaus nálgun og spennandi framvinda bætir upp þunnildin í vel samsettum dramatrylli. Íslenski spennutryllirinn er heldur snúinn geiri sem hefur ekki Lesa meira

Týndi íslenski „költarinn“: Hvar er Blossafólkið í dag?

Týndi íslenski „költarinn“: Hvar er Blossafólkið í dag?

Fókus
03.05.2018

Blossi 810551, pönkaða glæpagamanmyndin í leikstjórn Júlíusar Kemp, sýnir tvo unglinga í íslensku neyslu- og auglýsingasamfélagi, á flótta undan lífinu en í leit að skemmtun. Myndin varð tvítug á síðasta ári og hefur átt farsælt líf sem íslenskur „költari“ á liðnum árum, þrátt fyrir að erfitt sé að nálgast eintak af henni með löglegum hætti. Lesa meira

FRUMSÝNING: „Það voru allir þarna“ – Stuð á frumsýningunni á Vargi í Smárabíó í gær

FRUMSÝNING: „Það voru allir þarna“ – Stuð á frumsýningunni á Vargi í Smárabíó í gær

Fókus
03.05.2018

Kvik­myndin Vargur var frumsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var þar fjöldinn allur af hressu fólki. Myndin, sem fjallar um bræðurna Erik og Atla sem glíma báðir við fjárhagsvandræði, er leikstýrt af Berki Sigþórssyni en þetta er hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd. Með aðal­hlut­verk í mynd­inni fara Baltas­ar Breki Sam­per, Gísli Örn Garðars­son, Rún­ar Lesa meira

Bannaðar kvikmyndir í Bretlandi: Þessar þykja of hrottalegar

Bannaðar kvikmyndir í Bretlandi: Þessar þykja of hrottalegar

Fókus
29.04.2018

Meðlimir breska kvikmyndaeftirlitsins (BBFC) eru yfirleitt sagðir vera með opinn huga og sterkan maga þegar kemur að kvikmyndum, en útvaldir titlar þykja nú orðnir alræmdir fyrir það að hafa fá neitaða dreifingu í landinu. Hæsta aldurstakmark kvikmynda í Bretlandi er 18 ára en það þýðir ekki að hvað sem er sem þykir ganga yfir línuna Lesa meira

Hugleikur velur bestu Marvel myndirnar: „Þessar hetjur hafa verið trúarbrögð mín síðan í æsku“

Hugleikur velur bestu Marvel myndirnar: „Þessar hetjur hafa verið trúarbrögð mín síðan í æsku“

Fókus
28.04.2018

Nýjasta og stærsta myndin til þessa frá kvikmyndaveri Marvel, Avengers: Infinity War, er lent í kvikmyndahúsum. Spáð er því að myndin slái mörg aðsóknarmet um helgina og hefur bíómyndin verið gríðarlegt tilhlökkunarefni hjá aðdáendum ofurhetju- og hasarblaðamynda. Hugleikur Dagsson, listamaður og ofurhetjusérfræðingur, er búinn að sjá Infinity War og segir í spjalli við DV að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af