fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Kvikmyndir

Sögur: Amma Best, Jói og Króli og Daði Freyr verðlaunuð – Guðrún Helgadóttir hlaut Sögusteininn

Sögur: Amma Best, Jói og Króli og Daði Freyr verðlaunuð – Guðrún Helgadóttir hlaut Sögusteininn

Fókus
23.04.2018

Verðlaunahátíðin SÖGUR fór fram í fyrsta sinn í gærkvöldi, sunnudaginn 22. apríl. Hátíðin var haldin í Eldborgarsal Hörpu og var öll hin glæsilegasta. Um 2.000 börn á aldrinum 6-12 ára kusu það besta á sviði tónlistar, bókmennta, sjónvarps og leikhúss, auk þess sem skapandi börn voru verðlaunuð. Amma best eftir Gunnar Helgason hlaut Bókaverðlaun barnanna sem Lesa meira

A Quiet Place hittir í mark: Eyrun sperrt og rassinn spenntur

A Quiet Place hittir í mark: Eyrun sperrt og rassinn spenntur

Fókus
19.04.2018

Nýtt í bíó A Quiet Place Leikstjóri: John Krasinski Framleiðendur: Michael Bay, Brad Fuller Handrit: Bryan Woods, Scott Beck, John Krasinski Aðalhlutverk: John Krasinski, Emily Blunt, Millicent Simmonds, Noah Jupe     Í hnotskurn: Brakandi ferskur þagnartryllir sem heldur flæði og kemur á óvart.   Að lifa án þess að mega nokkurntíma gefa frá sér hljóð Lesa meira

Allt sem þú vissir ekki um Rocky Horror – eða hvað?

Allt sem þú vissir ekki um Rocky Horror – eða hvað?

Fókus
18.04.2018

The Rocky Horror Picture Show kom út árið 1975 við fámenna aðsókn og er í dag talin einhver merkasta „költmynd“ allra tíma. Aðdáendur flykkjast víða um heim á sýningar á henni og þá margir hverjir klæddir í gervi söguhetjanna, Frank-N-Furter, Rocky og félaga. Sýningin hófst á sviði árið 1973 og var upphaflega sköpuð sem óður Lesa meira

Jóhannes Haukur í stóru hlutverki í nýrri spennuþáttaröð frá Netflix: Nakinn við vegkant í fyrstu stiklunni

Jóhannes Haukur í stóru hlutverki í nýrri spennuþáttaröð frá Netflix: Nakinn við vegkant í fyrstu stiklunni

Fókus
18.04.2018

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson fer með hlutverk í The Innocents, yfirnáttúrulegum spennuþáttum frá Netflix sem frumsýndir verða í ágúst á streymiveitunni. Samkvæmt IMDb síðu þáttarins fer Jóhannes með hlutverk manns að nafni Steinar, en leikarinn sést áberandi í nýbirtri stiklu þáttarins og deilir þar rammanum með ástralska leikaranum Guy Pearce, sem margir hverjir kannast við Lesa meira

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð hefst á morgun í Bíó Paradís: Börn hvött til að mæta í búningum

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð hefst á morgun í Bíó Paradís: Börn hvött til að mæta í búningum

Fókus
04.04.2018

Á morgun kl. 17 er opnunarhátíð Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem haldin verður í Bíó Paradís. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Börn á öllum aldri eru hvött til þess að mæta í búningum og þema hátíðarinnar í ár er umburðarlyndi! Hátíðin hefur fest sig í sessi sem árlegur menningarviðburður og hefur brotið blað Lesa meira

Bjóða upp á sýningu Ég man þig í Bakka, tökustað myndarinnar

Bjóða upp á sýningu Ég man þig í Bakka, tökustað myndarinnar

Fókus
29.03.2018

Kvikmyndin Ég man þig, sem gerð er eftir samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur, var að hluta kvikmynduð í Bakka í Grindavík, sem er ein elsta uppistandandi verbúð á Suðurnesjum. Minja- og sögufélag Grindavíkur eignaðist húsið í maí 2015 og hefur síðan unnið að því að gera það upp. Til allrar hamingju fyrir framleiðendur myndarinnar voru framkvæmdir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af