fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Kvikmyndir

Vargur beitir réttum brögðum: Hægur en bítandi bruni

Vargur beitir réttum brögðum: Hægur en bítandi bruni

Fókus
04.05.2018

NÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: Börkur Sigþórsson Framleiðendur: Agnes Johansen, Baltasar Kormákur Handrit: Börkur Sigþórsson Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson Tónlist: Ben Frost Aðalhlutverk: Baltasar Breki Samper, Gísli Örn Garðarsson, Anna Próchniak, Marijana Jankovic Í stuttu máli: Tilgerðarlaus nálgun og spennandi framvinda bætir upp þunnildin í vel samsettum dramatrylli. Íslenski spennutryllirinn er heldur snúinn geiri sem hefur ekki Lesa meira

Týndi íslenski „költarinn“: Hvar er Blossafólkið í dag?

Týndi íslenski „költarinn“: Hvar er Blossafólkið í dag?

Fókus
03.05.2018

Blossi 810551, pönkaða glæpagamanmyndin í leikstjórn Júlíusar Kemp, sýnir tvo unglinga í íslensku neyslu- og auglýsingasamfélagi, á flótta undan lífinu en í leit að skemmtun. Myndin varð tvítug á síðasta ári og hefur átt farsælt líf sem íslenskur „költari“ á liðnum árum, þrátt fyrir að erfitt sé að nálgast eintak af henni með löglegum hætti. Lesa meira

FRUMSÝNING: „Það voru allir þarna“ – Stuð á frumsýningunni á Vargi í Smárabíó í gær

FRUMSÝNING: „Það voru allir þarna“ – Stuð á frumsýningunni á Vargi í Smárabíó í gær

Fókus
03.05.2018

Kvik­myndin Vargur var frumsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var þar fjöldinn allur af hressu fólki. Myndin, sem fjallar um bræðurna Erik og Atla sem glíma báðir við fjárhagsvandræði, er leikstýrt af Berki Sigþórssyni en þetta er hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd. Með aðal­hlut­verk í mynd­inni fara Baltas­ar Breki Sam­per, Gísli Örn Garðars­son, Rún­ar Lesa meira

Bannaðar kvikmyndir í Bretlandi: Þessar þykja of hrottalegar

Bannaðar kvikmyndir í Bretlandi: Þessar þykja of hrottalegar

Fókus
29.04.2018

Meðlimir breska kvikmyndaeftirlitsins (BBFC) eru yfirleitt sagðir vera með opinn huga og sterkan maga þegar kemur að kvikmyndum, en útvaldir titlar þykja nú orðnir alræmdir fyrir það að hafa fá neitaða dreifingu í landinu. Hæsta aldurstakmark kvikmynda í Bretlandi er 18 ára en það þýðir ekki að hvað sem er sem þykir ganga yfir línuna Lesa meira

Hugleikur velur bestu Marvel myndirnar: „Þessar hetjur hafa verið trúarbrögð mín síðan í æsku“

Hugleikur velur bestu Marvel myndirnar: „Þessar hetjur hafa verið trúarbrögð mín síðan í æsku“

Fókus
28.04.2018

Nýjasta og stærsta myndin til þessa frá kvikmyndaveri Marvel, Avengers: Infinity War, er lent í kvikmyndahúsum. Spáð er því að myndin slái mörg aðsóknarmet um helgina og hefur bíómyndin verið gríðarlegt tilhlökkunarefni hjá aðdáendum ofurhetju- og hasarblaðamynda. Hugleikur Dagsson, listamaður og ofurhetjusérfræðingur, er búinn að sjá Infinity War og segir í spjalli við DV að Lesa meira

Erlend heiti á íslenskum kvikmyndum: „The Icelandic Shock Station“

Erlend heiti á íslenskum kvikmyndum: „The Icelandic Shock Station“

Fókus
27.04.2018

Oftar en ekki eru heiti á íslenskum kvikmyndum þýdd beint þegar ætlunin er að herja á erlenda markaði. Það er þó ekki alltaf svo og stundum hafa íslenskir framleiðendur reynt að búa til sérstaka titla sem eflaust eiga að skerpa á sölupunktinum sem innlenda heitið gerði ekki. Stundum eru erlendu titlarnir svalir og viðeigandi, en Lesa meira

Avengers Infinity War er lifandi hasarblað: Fjör og alvara í ofurhetjuveislu

Avengers Infinity War er lifandi hasarblað: Fjör og alvara í ofurhetjuveislu

Fókus
27.04.2018

NÝTT Í BÍÓ Leikstjórar: Anthony Russo, Joe Russo Framleiðandi: Kevin Feige Handrit: Christopher Markus, Stephen McFeely Aðalhlutverk: Josh Brolin, Robert Downey Jr., Chris Hemsworth, Chris Evans, Benedict Cumberbatch, Tom Holland, Chris Pratt, Zoe Saldana, Scarlett Johansson, Chadwick Boseman   Í hnotskurn: Ofur-ofurhetjumynd í orðsins fyllstu merkingu og með betri myndum Marvel-færibandsins. Aðdáendur seríunnar geta fagnað Lesa meira

Rampage gengur ekki upp: Kletturinn og eyðileggingarklámið

Rampage gengur ekki upp: Kletturinn og eyðileggingarklámið

Fókus
26.04.2018

Í BÍÓ Rampage Leikstjóri: Brad Peyton Framleiðendur: Brad Peyton, Beau Flynn Handrit: Ryan Engle, Carlton Cuse, Ryan J. Condal, Adam Sztykiel Aðalhlutverk: Dwayne Johnson, Naomie Harris, Jeffrey Dean Morgan, Malin Åkerman   Í stuttu máli: Tómur hasar, takmarkað fjör. Bölvun svonefndra tölvuleikjamynda heldur áfram.   Það er varla hægt að biðja um meira heilalaust bíó Lesa meira

Sjö staðreyndir um kvikmyndina Se7en

Sjö staðreyndir um kvikmyndina Se7en

Fókus
25.04.2018

Spennutryllirinn Se7en hefur eflaust ekki farið framhjá kvikmyndaunnendum í gegnum árin. Myndin fjallar um tvo lögreglumenn í leit að raðmorðingja sem beitir ógnvægilegum aðferðum. Rannsóknin leiðir félagana frá einu líkinu til þess næsta, en hvert morð er framið sem tákn fyrir hverja af dauðasyndunum sjö. Myndin er frá árinu 1995 og skartar Morgan Freeman, Brad Lesa meira

Hin mörgu andlit Ólafs Darra: Seiðkarl, risi og Amish-bóndi

Hin mörgu andlit Ólafs Darra: Seiðkarl, risi og Amish-bóndi

Fókus
24.04.2018

Þjóðþekkti leikarinn Ólafur Darri Ólafsson hefur lengi haft nóg á sinni könnu, í innlendum verkefnum sem og erlendum. Bráðlega mun hann sjást í glænýrri seríu af Ófærð en seinna á árinu skjóta upp kollinum í myndum á borð við Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald, The Spy Who Dumped Me og ekki síst hákarlamyndinni The Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af