Aularnir vaxa úr grasi: Sjáðu nýja leikhópinn í framhaldinu á It
FókusHrollvekjan It sló rækilega í gegn í fyrrahaust og þénaði yfir 700 milljónir bandaríkjadollara á heimsvísu. Kvikmyndin, sem byggð er á fyrri hluta skáldsögu Stephen King, segir frá vinahópi sem gengur undir nafninu „Aularnir“ eða The Losers Club. Í sameiningu þarf hópurinn að kljást við yfirnáttúrulega veru sem hefur tekið sér mynd djöflatrúðs og herjar á Lesa meira
Kvikmyndagerðarkonur í brennidepli á Reykjavík Fringe Festival
FókusÁ fjöllistahátíðinni Reykjavík Fringe Festival er að finna tilkomumikið samansafn af leikhúsi, spuna, tónlist, dansi og kvikmyndum. Hátíðin er í anda Edinborgar-hátíðarinnar og fer hún fram víðs vegar um Reykjavík dagana 4.–8. júlí. Hátt í kringum 150 listamenn frá 10 löndum spreyta sig á sínum sviðum með áherslu á nýstárlegar listakúnstir og er mikil áhersla Lesa meira
BBC mælir með íslensku kvikmyndinni Undir trénu: Ein af níu athyglisverðustu kvikmyndum sumarsins
FókusKvikmyndaskríbent á vef BBC segir að heimildarmynd um Whitney Houston og íslenskur þriller séu á meðal þeirra kvikmynda sem fólk eigi að sjá í sumar. Í greininni eru taldar upp níu áhugaverðar kvikmyndir sem fólk eigi ekki að láta framhjá sér fara og meðal þeirra eru íslenska kvikmyndin Undir trénu. Myndin var frumsýnd hér á Lesa meira
Skjárýnirinn: „Doctor Who eru í uppáhaldi og við sonurinn að horfa á þær aftur frá byrjun“
FókusLilja Ósk Diðriksdóttir er markaðsstjóri kvikmynda hjá Senu og er það stór hluti af hennar vinnu að horfa á alls konar efni, bæði kvikmyndir og þáttaraðir. „Ég hef alveg hrikalega gaman að góðu efni bæði bíómyndum og þáttaröðum. Það kemur sér vel þar sem ég vinn við að markaðssetja kvikmyndir, bæði erlendar og íslenskar, og Lesa meira
Jóhannes Haukur leikur illmenni í nýjustu mynd Vin Diesel
FókusLeikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur verið ráðinn í hlutverk þorpara í yfirnáttúrulegu ofurhetjumyndinni Bloodshot, en þar mun hann berjast við stórstjörnuna Vin Diesel. Bloodshot er byggð á samnefndri teiknimyndasögu sem segir frá fyrrum hermanni, leikinn af Diesel, sem er gæddur yfirnáttúrulegum kröftum. Líklegt þykir að myndin einblíni á upphafssögu Bloodshot, þar sem hann leitar hefnda Lesa meira
Í bíó er þetta helst
FókusÁ tjaldinu – Í bíó er þetta helst Á meðan beðið er eftir sól, sem virðist ætla að verða löng bið, er ekki úr vegi að skella sér í bíó. Narta í popp og kók í góðum félagsskap, enda nóg af gæðamyndum í boði allt árið um kring. Tag er ótrúlegt en satt byggð á Lesa meira
Sjáðu glænýjar stillur úr Lof mér að falla
FókusNýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Baldvins Z, Lof mér að falla, er væntanleg í byrjun hausts og verður fróðlegt að sjá hvernig tekst til með þetta hádramatíska verk sem er byggt á sönnum atburðum. Myndin segir frá hinni fimmtán ára Magneu (Elín Sif Halldórsdóttir), sem kynnist Stellu (Eyrún Björk Jakobsdóttir), sem er átján ára, og Lesa meira
Ólafur Darri flæktur í morðgátu með Adam Sandler og Jennifer Aniston
FókusÓlafur Darri Ólafsson hefur verið ráðinn til að leika í glænýrri gamanmynd frá Netflix með stórstjörnunum Adam Sandler og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum. Myndin ber heitið Murder Mystery og segir frá lögreglumanni og kærustu hans sem fara í langþráð frí til Evrópu. Þegar þangað er komið flækjast þau í kostulega og heldur óvenjulega morðgátu þar Lesa meira
Beta fær boð í Óskarsakademíuna – Akademían slær met
FókusÓskarsakademían sló í dag eigið met þegar 928 einstaklingum var boðið að vera meðlimir, en þeir kjósa óskarsverðlaunahafa ár hvert. Í fyrra var 774 einstaklingum boðin innganga. Á meðal þeirra sem fá boð í ár eru Daniel Kaluuya, Mindy Kaling, Kumail Nanjiani, Blake Lively, Amy Schumer, Dave Chappelle, Randall Park, og Daisy Ridley. Á listanum Lesa meira
Eyðilönd, framandi plánetur og Afghanistan: Ísland í sjónvarpi og kvikmyndum
FókusNú ríkir heljarinnar leynd yfir nýjustu og jafnframt síðustu þáttaröð Game of Thrones, en heimildir DV herma að tökulið sé statt á Íslandi um þessar mundir og hafi lagt undir sig Þingvelli. „Lögreglumótorhjól loka stóru svæði og tökuliðið hefur hent upp stóru, svörtu tjaldi yfir gjánna við Þingvallaveg. Það var rosalega mikið af krúi Lesa meira