fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Kvikmyndir

Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“

Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“

Fókus
17.06.2018

Skemmtikrafturinn og snapparinn Hjálmar Örn Jóhannsson hefur alltaf gaman af bresku gríni og bíður spenntur ásamt kærustu sinni eftir nýjustu Game of Thrones-seríunni. „Ég er mikill sjónvarpsmaður og horfi gríðarlega mikið á bæði þætti og bíómyndir en undanfarið hef ég legið yfir Peep Show á Netflix, breskum þáttum sem slógu í gegn 2003–2015. Ég hef Lesa meira

20 frábærar kynlífssenur í kvikmyndum

20 frábærar kynlífssenur í kvikmyndum

Fókus
15.06.2018

„Kynlíf er leiðinlegt ef þú ert ekki ekki þátttakandi í því“ Þetta sagði leikstjórinn Ridley Scott eitt skipti, aðspurður um hvers vegna ástarleikir hafi svona oft verið fjarverandi í hans kvikmyndum. Sjálfur hefur Scott forðast það eftir bestu getu að skjóta slíkar senur því hann telur þær sjaldnast hafa einhverju við að bæta. Líklega er Lesa meira

Adrift hvorki sekkur né siglir: Þrautseigja og geispi með golunni

Adrift hvorki sekkur né siglir: Þrautseigja og geispi með golunni

Fókus
15.06.2018

NÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: Baltasar Kormákur Framleiðendur: Shailene Woodley Handrit: Aaron Kandell, Jordan Kandell, David Branson Smith Kvikmyndataka: Robert Richardson Aðalhlutverk: Shailene Woodley, Sam Claflin Í stuttu máli: Shailene Woodley kemur vel út í mynd sem auðvelt er að dást að en erfiðara að sogast að. Oft veit maður ekki hversu dýrmætt fyrirbæri lífið er Lesa meira

FÓKUS Á KVIKMYNDIR: Adrift eftir Baltasar Kormák – Er hún góð eða glötuð?

FÓKUS Á KVIKMYNDIR: Adrift eftir Baltasar Kormák – Er hún góð eða glötuð?

Fókus
14.06.2018

Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, Adrift, segir ótrúlega sanna sögu af Tami Oldham og unnusta hennar, Richard Sharp. Saman ákveða þau að sigla frá Tahítí til San Diego og lenda í fellibyl á miðri leið sem feykir skútunni þeirra með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Við tekur þá áhrifarík atburðarás þar sem heldur betur reynir á þrautseigjuna og baráttuviljann Lesa meira

Yfirlestur Baltasars á Everest: „Það þurfti engan sykur í þetta“

Yfirlestur Baltasars á Everest: „Það þurfti engan sykur í þetta“

Fókus
13.06.2018

Oft leynast þrælskemmtilegir fróðleiksmolar á svonefndum „commentary-rásum“ kvikmyndagerðarfólks, þessum sem finnast yfirleitt á stafrænum útgáfum kvikmynda. Baltasar Kormákur hefur yfirleitt verið duglegur að bjóða upp á slíkar hljóðrásir þegar kemur að svonefndu Hollywood-myndum hans og þar er hamfaramyndin Everest frá 2015 engin undantekning. Baltasar hefur yfirleitt nóg að segja og með sína bestu ensku. Í Lesa meira

Horfðu á HM í bíó: HÚ í Paradís

Horfðu á HM í bíó: HÚ í Paradís

Fókus
12.06.2018

Það styttist verulega í fyrsta leik Íslendinga á HM, en á laugardag keppir Ísland við Argentínu. Bíó Paradís mun sýna frá ÖLLUM leikjunum á HM í Rússlandi 2018 í beinni útsendingu. Argentína – Ísland fer fram laugardaginn 16. júní kl. 13.00. Upphitun hefst kl. 11.50 í beinni! Það er ókeypis inn og allir velkomnir Sjá hér. Lesa meira

Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“

Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“

Fókus
08.06.2018

Þórður Helgi Þórðarson útvarpsmaður horfir hættulega mikið á sjónvarp og undirbýr sig nú fyrir áhorf á HM þar sem öll tæki verða nýtt svo hann missi ekki af neinu. „Ég horfi hættulega mikið á sjónvarp og hef gert allt of lengi. Ég er auðvitað í miðjum upptakti fyrir HM í Rússlandi og hef horft á Lesa meira

Einu sinni var í Hollywood: Þetta eru leikararnir í nýjustu mynd Quentin Tarantino

Einu sinni var í Hollywood: Þetta eru leikararnir í nýjustu mynd Quentin Tarantino

Fókus
08.06.2018

Kvikmyndagerðarmaðurinn Quentin Tarantino er um þessar mundir að undirbúa níundu mynd sína, Once Upon a Time in Hollywood, sem er sögð vera hans stærsta til þessa. Á undanförnum vikum hefur reglulega fjölgað í leikhópi myndarinnar og segir hún nokkrar bransasögur af lífi fræga fólksins í Los Angeles árið 1969. Sagt er að myndin verði ekki Lesa meira

Frægur leikstjóri mælir með Björk: „Besta plata í heiminum til þess að ríða við“

Frægur leikstjóri mælir með Björk: „Besta plata í heiminum til þess að ríða við“

Fókus
07.06.2018

Leikstjórinn James Gunn, sem þekktastur er fyrir Guardians of the Galaxy-myndirnar er mikill smekksmaður þegar kemur að músík, eins og heyrst hefur í verkum hans. Kappinn var staddur í Los Angeles í erindum fyrir verslunina Amoeba, sem sögð er vera stærsta sjálfstæða plötubúð heimsins, og kom fram í innslagi á YouTube-síðu búðarinnar sem kallast „What’s Lesa meira

Köngulóarmaðurinn í nýjum búningi – Myndband

Köngulóarmaðurinn í nýjum búningi – Myndband

Fókus
06.06.2018

Glæný stikla er lent fyrir teiknimyndina Spider-Man: Into the Spider-Verse ogeta aðdáendur persónunnar Miles Morales glaðst yfir því að sjá hann á hvíta tjaldinu í desember. Miles býr yfir sérstökum kröftum og axlar sér ábyrgð Köngulóarmannsins í glænýjum búningi í þessum hluta Marvel-víddarinnar. Í sögunni kynnist Miles hinum eina sanna Peter Parker og kemst í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af