fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Kvikmyndir

Love Simon: Getur maður orðið ástfanginn eftir samræður við einhvern á netinu?

Love Simon: Getur maður orðið ástfanginn eftir samræður við einhvern á netinu?

Fókus
08.07.2018

Love Simon: Getur maður orðið ástfanginn eftir samræður við einhvern á netinu? Einstaklingi sem maður hefur ekki hugmynd um hver er, útlit hans, aldur, starf og stöðu. Það eina sem þú veist er að viðkomandi býr yfir sama leyndarmáli og þú. Svarið er einfalt, já það er hægt. Simon er menntaskólanemi, sem heldur því leyndu Lesa meira

Incredibles 2: Uppfull af orku og mikilli sál

Incredibles 2: Uppfull af orku og mikilli sál

Fókus
07.07.2018

Að sinna foreldrahlutverkinu og fjölskyldulífinu vel, með öllum tilheyrandi hindrunum, getur stundum verið hetjudáðum líkast – eins og snillingurinn Edna Mode mælir. Þessi punktur er ein undirstaða þess hvað það er við Incredibles 2 sem virkar svo vel. Ofar öllu eru báðar Incredibles myndirnar alveg hreint frábærar sögur af viðtengjanlegri (upp að vissu marki…) fjölskyldudýnamík Lesa meira

Ant-Man and the Wasp: Fínasta popp frá Marvel-maskínunni

Ant-Man and the Wasp: Fínasta popp frá Marvel-maskínunni

Fókus
07.07.2018

Marvel-maskínan heldur áfram göngu sinni þar sem ríkir mikil umhyggja fyrir efninu, taumlaust fjör og mikið sjálfsöryggi gagnvart ruglinu af hálfu aðstandenda. Hér er kominn stórfínn eftirréttur eftir þunga höggið sem Avengers: Infinity War skildi eftir sig fyrir stuttu. Ant-Man and the Wasp skilur ekki mikið eftir sig og má saka hana um heldur þvælda Lesa meira

Bíóleikur-Taktu prófið: Við gefum miða á Hótel Transylvanía 3

Bíóleikur-Taktu prófið: Við gefum miða á Hótel Transylvanía 3

Fókus
06.07.2018

Um helgina verður nýjasta myndin um Drakúla og félaga hans forsýnd, en myndin fer í almenna sýningu þann 11. júlí næstkomandi. Langar þig í miða á myndina? Í samstarfi við Senu gefum við 20 miða, 5 fjölskyldur eiga kost á að vinna 4 miða hver. Taktu þátt í þessu lauflétta prófi, deildu niðurstöðunni á Facebook Lesa meira

Kona fer í stríð á stuttlista LUX verðlaunanna

Kona fer í stríð á stuttlista LUX verðlaunanna

Fókus
06.07.2018

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson er ein tíu mynda á stuttlista LUX verðlaunanna sem Evrópuþingið veitir. Myndirnar tíu voru kynntar á Karlovy Vary hátíðinni og þær eru: Border  – Ali Abbasi (Svíþjóð/Danmörk) Girl – Lukas Dhont (Belgía/Holland) Mug – Malgorzata Szumowska (Pólland) The Other Side of everything – Mila Turajlic (Serbía/Frakkland/Qatar) U-July 22 – Lesa meira

Föstudagspartýsýning á bestu „verstu-mynd“ allra tíma

Föstudagspartýsýning á bestu „verstu-mynd“ allra tíma

Fókus
06.07.2018

The Room er þekkt fyrir að vera ein besta „versta-mynd“sem gerð hefur verið. Hún kom út árið 2003 og var sýnd við einstaklega dræmar viðtökur í Los Angeles (flestir gestir vildu fá endurgreitt áður en hálftími var liðinn) þar sem ungir kvikmyndaáhugamenn rákust á hana og sáu húmorinn í hörmungunum. Þar draga áhorfendur hana sundur og Lesa meira

Bíóaðsókn – Adrift með nær 10 þúsund gesti

Bíóaðsókn – Adrift með nær 10 þúsund gesti

Fókus
05.07.2018

Þegar aðsóknartölur á íslenskar myndir vikuna 25. júní – 1. júlí eru skoðaðar má sjá að Adrift eftir Baltasar Kormák er með tæpa tíu þúsund gesti eftir þriðju sýningarhelgi og Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson er með yfir þrettán þúsund gesti eftir sjöttu sýningarhelgi. 1,849 sáu Adrift í vikunni, en alls hafa 9,683 séð hana eftir þriðju sýningarhelgi. Myndin Lesa meira

Nýtt í bíó – Ótrúleg ævintýraferð fakírs í leit að ástinni

Nýtt í bíó – Ótrúleg ævintýraferð fakírs í leit að ástinni

Fókus
04.07.2018

IKEA hefur líklega haft áhrif á hvert og eitt okkar á einn eða annan hátt. Í bók Romain Puertolas um ævintýraferð fakírs nokkurs, kemur skápur frá IKEA við sögu og hefur mikil áhrif á fakírinn og leiðir hann í ótrúlega ævintýraferð. Bókin Ævintýraferð fakírsins sem festist inni í IKEA skáp vakti mikla lukku lesenda þegar hún Lesa meira

Komdu inn úr rigningunni og á tónleika með MUSE

Komdu inn úr rigningunni og á tónleika með MUSE

Fókus
04.07.2018

Bíó Paradís, ásamt fjölda annarra bíóhúsa víðsvegar um heim, sýnir frá tónleikum MUSE – WORLD DRONES TOUR samtímis þann 12. júlí næstkomandi. Hin heimsþekkta hljómsveit Muse túraði frá 2015-16 og bar tónleikaröðin nafnið ‘Drones World Tour’. Muse spilaði á yfir 130 stöðum víðsvegar um heiminn og var engu til sparað í sviðsumgjörð tónleikanna. Var sviðinu komið fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af