NETFLIX – Olivia Colman er ný Englandsdrottning
FókusNetflix birti í dag fyrstu myndina af nýjum leikarahóp sjónvarpsþáttanna vinsælu The Crown. Olivia Colman tekur við hlutverki Elísabetar Englandsdrottningar, en tilkynnt var í október í fyrra að hún myndi taka við af Claire Foy sem lék drottninguna í fyrstu tveimur þáttaröðunum. Nýjir leikarar í öðrum hlutverkum eru Tobias Menzies sem mun leika Philip drottningarmann, Lesa meira
Þetta eru ABBA lögin í Mamma Mia framhaldinu
FókusFramhaldið á hinni stórvinsælu Mamma Mia er rétt handan við hornið. Flestir aðalleikararnir úr fyrri myndinni eru mættir aftur til leiks ásamt kunnuglegum skemmtikröftum á borð við Cher og Andy Garcia. Í þeirri nýju er sögð forsaga hinnar fjörugu Donnu (Meryl Streep) og mannanna í lífi hennar. Það er Lily James sem leikur Donnu á Lesa meira
Perlan – „Tveir dollarar“
FókusBetter off Dead er unglingagamanmynd frá 1985 og ein af fyrstu myndum John Cusack. Lane stendur í þessari týpísku unglingakrísu eftir að kærastan „dömpar“ honum fyrir flottasta gaurinn í skólanum. Yngri bróðir Lane virðist betri en hann í öllu, mamma þeirra kokkar hvern furðuréttinn á fætur öðrum og skiptineminn í húsinu við hliðina er ekki Lesa meira
Kvikmyndir í vinnslu um fótboltastrákanna í Taílandi: „Ég neita að leyfa Hollywood að hvítþvo þessa sögu“
FókusTvö framleiðslufyrirtæki vestanhafs eru um þessar mundir að þróa sitthvora kvikmyndina um fótboltastrákanna sem festust í hellinum í Taílandi og mögnuðu björgunaraðgerðirnar sem í kjölfarið fylgdu. Fréttamiðillinn BBC greinir frá því að bandaríska kvikmyndaverið Pure Flix hafi hugað að framleiðslu á kvikmynd skömmu áður en öllum tólf drengjunum var bjargað. Sjá einnig: Svona var atburðarásin við Lesa meira
Joaquin Phoenix staðfestur sem Jókerinn í nýrri kvikmynd
FókusBandaríski leikarinn Joaquin Phoenix mun leika lykilóvin Leðurblökumannsins, sjálfan Jókerinn, í nýrri kvikmynd frá leikstjóra The Hangover. Um er að ræða sjálfstæða kvikmynd – sem enn hefur ekki fengið nafn – með illmenninu í forgrunni og þykir jafnvel ólíklegt að myrki riddarinn Batman verði þátttakandi í þessari sögu. Myndin er sögð tilheyra splunkunýjum myndabálki frá Lesa meira
Ocean‘s Eight: Frábærar leikkonur á kafi í endurvinnslu
FókusHér er komin ný viðbót í hinn ágæta Ocean‘s myndabálk og má bæði kalla hana sjálfstætt framhald og í senn óbeina endurræsingu, jafnvel endurgerð. Uppbygging og framvinda er að mörgu leyti lík upprunalegu myndinni (sem í sjálfu sér var endurgerð samnefndrar kvikmyndar frá sjöunda áratugnum) en hún skartar nýjum og dúndurgóðum leikhópi sem stöllurnar Sandra Lesa meira
Heimildamyndin Useless fær tvenn verðlaun á franskri kvikmyndahátíð
FókusHeimildamyndin UseLess eftir Rakel Garðarsdóttur og Ágústu M. Ólafsdóttur fékk nýlega tvær viðurkenningar á kvikmyndahátíðinni Deauville Green Awards sem fer fram árlega í Deauville í Frakklandi. Hlaut myndin silfurverðlaun í flokknum Fight and adaption to climate change og sérstaka viðurkenningu frá EcoAct. UseLess var frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði í maí og hefur í kjölfarið Lesa meira
Jurassic World-Fallen Kingdom: Hressar nýjungar og endurtekin mistök
FókusFramhaldsmyndirnar í seríunni um Júragarðinn eiga það allar sameiginlegt að hverfa langt í skugga þeirrar upprunalegu. Þar tókst glæsilega að tvinna saman poppkornsbíói við sögu af brjáluðum vísindamönnum að leika Guð. Í kjölfarið hafa aðstandendur verið svolítið týndir þegar kemur að þemum og skilaboðum framhaldsmyndanna og er Fallen Kingdom engin undantekning þar. Persónusköpuninni er ábótavant Lesa meira
Book Club: Hvítvín, bækur, góðir vinir? Hvað þarf maður meira?
FókusHvítvín, bækur, góðir vinir? Hvað þarf maður meira? Ást og maka kannski? Bókaklúbburinn fjallar um fjórar vinkonur á besta aldri sem hittast einu sinni í mánuði í bókaklúbbi. Þegar ein þeirra mætir með þríleikinn um Dorian Grey og 50 gráa skugga hans færist fjör í leikinn og tilfinningar og langanir kvikna hjá vinkonunum, eitthvað sem Lesa meira
Skjárýnirinn: „Á eftir sjö myndir á topp 250 lista IMDB“
FókusÓskar Örn Árnason er áhugamaður um kvikmyndir og hefur ritað pistilinn Kvikmynd dagsins um árabil en hann má finna á Bíóvefnum. „Ég á það til að grípa í sjónvarpsfjarstýringu eins og gengur og gerist og vel yfirleitt bíómyndir fram yfir þætti. Þó reyni ég að fylgjast með því besta í sjónvarpi en nú nýlega renndi Lesa meira