fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Kvikmyndir

Föstudagspartýsýning á bestu „verstu-mynd“ allra tíma

Föstudagspartýsýning á bestu „verstu-mynd“ allra tíma

Fókus
06.07.2018

The Room er þekkt fyrir að vera ein besta „versta-mynd“sem gerð hefur verið. Hún kom út árið 2003 og var sýnd við einstaklega dræmar viðtökur í Los Angeles (flestir gestir vildu fá endurgreitt áður en hálftími var liðinn) þar sem ungir kvikmyndaáhugamenn rákust á hana og sáu húmorinn í hörmungunum. Þar draga áhorfendur hana sundur og Lesa meira

Bíóaðsókn – Adrift með nær 10 þúsund gesti

Bíóaðsókn – Adrift með nær 10 þúsund gesti

Fókus
05.07.2018

Þegar aðsóknartölur á íslenskar myndir vikuna 25. júní – 1. júlí eru skoðaðar má sjá að Adrift eftir Baltasar Kormák er með tæpa tíu þúsund gesti eftir þriðju sýningarhelgi og Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson er með yfir þrettán þúsund gesti eftir sjöttu sýningarhelgi. 1,849 sáu Adrift í vikunni, en alls hafa 9,683 séð hana eftir þriðju sýningarhelgi. Myndin Lesa meira

Nýtt í bíó – Ótrúleg ævintýraferð fakírs í leit að ástinni

Nýtt í bíó – Ótrúleg ævintýraferð fakírs í leit að ástinni

Fókus
04.07.2018

IKEA hefur líklega haft áhrif á hvert og eitt okkar á einn eða annan hátt. Í bók Romain Puertolas um ævintýraferð fakírs nokkurs, kemur skápur frá IKEA við sögu og hefur mikil áhrif á fakírinn og leiðir hann í ótrúlega ævintýraferð. Bókin Ævintýraferð fakírsins sem festist inni í IKEA skáp vakti mikla lukku lesenda þegar hún Lesa meira

Komdu inn úr rigningunni og á tónleika með MUSE

Komdu inn úr rigningunni og á tónleika með MUSE

Fókus
04.07.2018

Bíó Paradís, ásamt fjölda annarra bíóhúsa víðsvegar um heim, sýnir frá tónleikum MUSE – WORLD DRONES TOUR samtímis þann 12. júlí næstkomandi. Hin heimsþekkta hljómsveit Muse túraði frá 2015-16 og bar tónleikaröðin nafnið ‘Drones World Tour’. Muse spilaði á yfir 130 stöðum víðsvegar um heiminn og var engu til sparað í sviðsumgjörð tónleikanna. Var sviðinu komið fyrir Lesa meira

Aularnir vaxa úr grasi: Sjáðu nýja leikhópinn í framhaldinu á It

Aularnir vaxa úr grasi: Sjáðu nýja leikhópinn í framhaldinu á It

Fókus
03.07.2018

Hrollvekjan It sló rækilega í gegn í fyrrahaust og þénaði yfir 700 milljónir bandaríkjadollara á heimsvísu. Kvikmyndin, sem byggð er á fyrri hluta skáldsögu Stephen King, segir frá vinahópi sem gengur undir nafninu „Aularnir“ eða The Losers Club. Í sameiningu þarf hópurinn að kljást við yfirnáttúrulega veru sem hefur tekið sér mynd djöflatrúðs og herjar á Lesa meira

Kvikmyndagerðarkonur í brennidepli á Reykjavík Fringe Festival

Kvikmyndagerðarkonur í brennidepli á Reykjavík Fringe Festival

Fókus
01.07.2018

Á fjöllistahátíðinni Reykjavík Fringe Festival er að finna tilkomumikið samansafn af leikhúsi, spuna, tónlist, dansi og kvikmyndum. Hátíðin er í anda Edinborgar-hátíðarinnar og fer hún fram víðs vegar um Reykjavík dagana 4.–8. júlí. Hátt í kringum 150 listamenn frá 10 löndum spreyta sig á sínum sviðum með áherslu á nýstárlegar listakúnstir og er mikil áhersla Lesa meira

BBC mælir með íslensku kvikmyndinni  Undir trénu: Ein af níu athyglisverðustu kvikmyndum sumarsins

BBC mælir með íslensku kvikmyndinni  Undir trénu: Ein af níu athyglisverðustu kvikmyndum sumarsins

Fókus
30.06.2018

Kvikmyndaskríbent á vef BBC segir að heimildarmynd um Whitney Houston og íslenskur þriller séu á meðal þeirra kvikmynda sem fólk eigi að sjá í sumar. Í greininni eru taldar upp níu áhugaverðar kvikmyndir sem fólk eigi ekki að láta framhjá sér fara og meðal þeirra eru íslenska kvikmyndin Undir trénu. Myndin var frumsýnd hér á Lesa meira

Skjárýnirinn: „Doctor Who eru í uppáhaldi og við sonurinn að horfa á þær aftur frá byrjun“

Skjárýnirinn: „Doctor Who eru í uppáhaldi og við sonurinn að horfa á þær aftur frá byrjun“

Fókus
30.06.2018

Lilja Ósk Diðriksdóttir er markaðsstjóri kvikmynda hjá Senu og er það stór hluti af hennar vinnu að horfa á alls konar efni, bæði kvikmyndir og þáttaraðir. „Ég hef alveg hrikalega gaman að góðu efni bæði bíómyndum og þáttaröðum. Það kemur sér vel þar sem ég vinn við að markaðssetja kvikmyndir, bæði erlendar og íslenskar, og Lesa meira

Jóhannes Haukur leikur illmenni í nýjustu mynd Vin Diesel

Jóhannes Haukur leikur illmenni í nýjustu mynd Vin Diesel

Fókus
30.06.2018

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur verið ráðinn í hlutverk þorpara í yfirnáttúrulegu ofurhetjumyndinni Bloodshot, en þar mun hann berjast við stórstjörnuna Vin Diesel. Bloodshot er byggð á samnefndri teiknimyndasögu sem segir frá fyrrum hermanni, leikinn af Diesel, sem er gæddur yfirnáttúrulegum kröftum. Líklegt þykir að myndin einblíni á upphafssögu Bloodshot, þar sem hann leitar hefnda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af