RIFF haldin í 15. sinn í ár – Nældu þér í Early Bird hátíðarpassa
FókusStærsta kvikmyndahátíð Íslands, RIFF (Reykjavík International Film Festival ) fer fram í 15. sinn dagana 27. september til 7. október næstkomandi. Early-Bird hátíðarpassar eru nú fáanlegir á riff.is og verða í boði til 16. ágúst. Dagskrá RIFF verður einstaklega glæsileg í ár að söfn RIFF hópsins og nú er bara að láta sig hlakka til.
Michael Moore jarðar Trump: „Dömur mínar og herrar, síðasti forseti Bandaríkjanna“
FókusFyrsta stiklan er lent fyrir nýjustu heimildarmynd kvikmyndagerðarmannsins Michael Moore, en þar er Donald Trump Bandaríkjaforseti settur undir smásjánna og tekinn harðlega fyrir. Myndin ber heitið Fahrenheit 11/9 og er það vísun í verðlaunamynd Moore frá 2004 og dagsetninguna 9. nóvember þegar tilkynnt var að Trump yrði forseti Bandaríkjanna. Nýja mynd Moore verður uppsett með Lesa meira
„Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa“
FókusÍ kvöld kl. 20 verður heimildarmyndin ,,Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa“ sýnd í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi. Heimildarmyndina gerði Egill Eðvarðsson árið 1995 um síðustu einkasýningu listamannsins Stefáns frá Möðrudal, Stórval, Stórvals sem hann hélt austur á Vopnafirði með pompi og prakt. Heimildarmyndin er um 45 mínútur að lengd og er Lesa meira
Sjáðu nýja stiklu úr Lof mér að falla
FókusGlæný stikla er lent úr kvikmyndinni Lof mér að falla, þeirri nýjustu úr smiðju leikstjórans Baldvins Z en hann skrifar einnig handrit myndarinnar ásamt Birgi Erni Steinarssyni. Lof mér að falla fjallar um hina 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og Lesa meira
Skjárýnirinn: „Lágmarkskrafan er í það minnsta eitt morð í hverjum þætti“
FókusÞórarinn Þórarinsson, blaðamaður á Fréttablaðinu, er mikill aðdáandi bæði sjónvarpsþátta og bíómynda, enda skrifar hann reglulega kvikmyndadóma. Hann er einn helsti Star Wars-aðdáandi landsins, en á sjónvarpsskjánum velur hann næstum án undantekninga breska sakamálaþætti. „Dauði línulegrar sjónvarpsdagskrár er stórkostlegt fagnaðarefni fyrir drykkfelldan blaðamann sem hefur tamið sér lífsstíl sem býður ekki upp á mikla áætlanagerð. Lesa meira
Sjáðu fyrstu stilluna úr næstu Terminator mynd
FókusParamount Pictures hafa gefið út fyrstu stilluna úr myndinni og á henni sést Linda Hamilton, ásamt Natalia Reyes og Mackenzie Davis. Hamilton snýr aftur í myndabálkinn sem Sarah Connor, 27 árum eftir að hún sást síðast í Terminator 2: Judgment day. Hamilton, sem er orðin 61 árs, sást fyrst sem kvenhetjan í fyrstu myndinni árið Lesa meira
Tom Cruise er ekki of gamall fyrir þennan skít: Stuð og stórfengleg sýnimennska
FókusMission: Impossible: Fallout Leikstjóri: Christopher McQuarrie Framleiðendur: Tom Cruise, Paula Wagner Handrit: Christopher McQuarrie Kvikmyndataka: Rob Hardy Aðalhlutverk: Tom Cruise, Rebecca Ferguson, Henry Cavill, Simon Pegg, Ving Rhames Enn og aftur hættir Tom Cruise lífi sínu fyrir framan tökuvélina, okkur til skemmtunar. Þetta er vissulega rótin að gangverki þessa myndabálks og má segja að allt Lesa meira
Uppáhalds myndir Baltasars
FókusLeikstjórinn Baltasar Kormákur sat fyrir svörum nýlega hjá Hot Corn þar sem hann upplýsti lesendur um hverjar hans uppáhalds kvikmyndir eru. Hver er fyrsta myndin sem þú hreifst af? „Ég held að það sé Come and See. Eða líklega Chitty Chitty Bang Bang. Nei til að svara af alvöru þá er það hin rússneska Come Lesa meira
Hversu vel þekkir þú Mission Impossible myndirnar? – Taktu prófið
FókusMission: Impossible myndabálkurinn hefur verið óstöðvandi í nokkra áratugi og er ljóst að fyrrum hjartaknúsarinn Tom Cruise (sem er einnig einn færasti áhættuleikari sinnar kynslóðar) lætur ekki aldurinn stoppa sig. Í tilefni af frumsýningu sjöttu myndarinnar, sem ber undirheitið Fallout, er gráupplagt að fríska upp á minnið og kanna hvað þú veist um seríuna og Lesa meira
Carrie Fisher og Mark Hamill verða í næstu Stjörnustríðsmynd
FókusMikil eftirvænting ríkir fyrir nýjasta kaflanum í Star Wars-myndabálkinum en nú er búið að staðfesta að bæði Carrie Fisher og Mark Hamill verði á meðal leikenda. Tökur hefjast í Lundúnum í næstu viku en ekki er búið að gefa upp formlegan titil á níunda kaflanum. J.J. Abrams leikstýrir en hann sat einnig við stjórnvölinn við Lesa meira