fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Kvikmyndir

Íslensk hryllingsmynd vekur athygli í Bandaríkjunum – The Damned fær mikið lof gagnrýnenda

Íslensk hryllingsmynd vekur athygli í Bandaríkjunum – The Damned fær mikið lof gagnrýnenda

Fókus
Fyrir 1 viku

Kvikmyndin The Damned, sem er innblásin af íslenskri þjóðtrú og stórbrotinni náttúru, hefur fengið frábærar viðtökur eftir frumsýningu sína í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta kvikmynd Þórðar Pálssonar í fullri lengd en hann skrifaði söguna ásamt handritshöfundinum Jamie Hannigan. Myndin er með 84% á Rotten Tomatoes og var tekjuhæsta nýja myndin á opnunarhelginni, sem sýnir að Lesa meira

Íslenska húsið í vinsælustu jólamynd Hallmark í ár er til sölu

Íslenska húsið í vinsælustu jólamynd Hallmark í ár er til sölu

Fókus
Fyrir 3 vikum

Bandaríska sjónvarpsstöðin færir aðdáendum jóla fjölmargar myndir ár hvert til að horfa á og njóta á aðventunni og yfir hátíðarnar. Ein nýrra mynda í ár er Christmas Quest, en sú mynd nýtur ákveðnar sérstöðu hvað okkur Íslendinga varðar, því myndin var öll tekin upp hérlendis fyrr á þessu ári.  Tökustaðir voru meðal annars miðbærinn, Perlan Lesa meira

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Fókus
07.12.2024

Notaleg stund með piparkökum, konfekti og heitu súkkulaði yfir góðri bíómynd er eitthvað sem flest okkar þrá um jólin, ung sem aldin. Flest eigum við okkur líka uppáhalds jólabíómynd, mynd sem við horfum kannski á um hver einustu jól. DV fór á stúfana og spurði fólk hvað sé þeirra jólamynd og svörin voru fjölbreytt.   Lesa meira

Þrenn íslensk verðlaun í Lubeck

Þrenn íslensk verðlaun í Lubeck

Fókus
11.11.2024

Lokathöfn Kvikmyndahátíðarinnar í Lubeck í Þýskalandi var haldin með pomp og prakt á föstudagskvöld. Í ár voru fimm íslensk kvikmynda- og sjónvarpsverk sýnd á hátíðinni, sem er ein sú stærsta og mikilvægasta sem helguð er kvikmyndagerð á Norðurlöndum. Rúnar Rúnarsson leikstjóri og Heather Millard fengu tvenn verðlaun á hátíðinni. Annars vegar Interfilm Kirkjuverðlaunin fyrir Ljósbrot Lesa meira

Leikarastéttin flykktist á óhugnanlega frumsýningu

Leikarastéttin flykktist á óhugnanlega frumsýningu

Fókus
01.11.2024

Aðdráttarafl stórleikkonunnar Trine Dyrholm kom bersýnilega í ljós í Bíó Paradís þegar hún mætti til þess að vera viðstödd frumsýningu á kvikmyndinni Stúlkan með nálina,  miðvikudagskvöldið 30. október. Fjöldinn allur af leikurum úr íslensku leikarastéttinni flykktist í bíó til þess að hitta Trine Dyrholm og sjá þessa óhugnanlegu kvikmynd. Trine Dyrholm klæddist kóngablárri buxnadragt og Lesa meira

O (Hringur) í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

O (Hringur) í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

Fókus
26.10.2024

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Valladolid á Spáni tilkynnti nú fyrir stuttu að O (Hringur) eftir Rúnar Rúnarsson hefði hlotið verðlaun sem Besta evrópska stuttmyndin á hátíðinni. Með verðlaununum tekur myndin sjálfkrafa þátt í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2025. O (Hringur), með Ingvari Sigurðssyni í aðalhlutverki, er ljóðræn frásögn af manni sem vill standa sig en hans Lesa meira

Elín valin besta leikkonan í Chicago

Elín valin besta leikkonan í Chicago

Fókus
26.10.2024

Það var mikið um dýrðir og margt um manninn við lokaathöfn alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Chicago, enda var þetta sextugasta árið sem þessi virta hátíð fór fram. Hápunktur athafnarinnar var þegar dómnefndin afhenti verðlaunin í aðalkeppni hátíðarinnar.  Þá var tilkynnt að Elín Hall hlyti verðlaunin sem besta leikkonan fyrir túlkun sína á Unu í kvikmyndinni Ljósbrot Lesa meira

Ljósbrot hlýtur sjöundu alþjóðlegu verðlaunin

Ljósbrot hlýtur sjöundu alþjóðlegu verðlaunin

Fókus
03.10.2024

Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni SCHLINGEL í Þýskalandi er nýlokið, en hún var nú haldin í 29. sinn.  Á lokaathöfn hátíðarinnar var tilkynnt að kvikmyndin Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson hafi hlotið verðlaun Samtaka Evrópskra kvikmyndahátíða fyrir yngri áhorfendur.  Daniela Adomat formaður dómnefndar fór fögrum orðum um Ljósbrot í ræðu sinni: „Með naumhyggju og listrænni nálgun fangar Ljósbrot tilfinningalega Lesa meira

Myndasmiður stórstjarnanna á leið til Íslands

Myndasmiður stórstjarnanna á leið til Íslands

Fókus
02.10.2024

Sænski leikstjórinn Jonas Åkerlund er heiðursgestur RIFF í ár, en kunnastur er hann fyrir tónlistarmyndböndin sem hann hefur unnið fyrir helstu poppstjörnur heimsins, allt frá Paul McCartney, Madonnu, Lady Gaga og Beyoncé til Prodigy og Rammstein, en það er einungis hluti af því sem Åkerlund hefur sýslað á löngum ferli. Nýjasta verkefni hans, byggir á Lesa meira

„Gömul hugmynd mín að glæpamynd hefur bara illu heilli raungerst“

„Gömul hugmynd mín að glæpamynd hefur bara illu heilli raungerst“

Fókus
02.10.2024

Hryllingsmyndin Eftirleikir (e. Aftergames)  eftir Ólaf Árheim er heimsfrumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík (RIFF) sem stendur yfir í Háskólabíói til 6. október, en höfundurinn er hugsi yfir þeirri ofbeldisöldu sem nú gengur yfir Ísland með jafn átakanlegum afleiðingum og raun ber vitni. „Ég fékk hugmyndina að þessari glæpamynd þegar ég útskrifaðist úr Kvikmyndaskólanum fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af