Sjáðu hvernig Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var fyrir um sextíu árum – Myndband
Fókus02.08.2024
Kvikmyndasafn Íslands hefur sett á Facebook-síðu sína stutt myndband sem tekið er á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fyrir um sextíu árum síðan. Í færslunni segir að myndinir séu teknar líklega um 1960 en það sé ekki vitað nákvæmlega á hvaða ári en þar sem íþróttafélagið Týr hafi bersýnilega haldið hátíðina þetta ár hafi árið endað á Lesa meira
Lærðu að tjalda – Myndband
Fókus04.08.2023
Kvikmyndasafn Íslands deilir í dag á Facebook-síðu sinni stuttu myndskeiði úr heimildamynd Óskars Gíslasonar, Belgjagerðin, frá 1947 með eftirfarandi orðum: „Gleðilega ferðahelgi kæru landar. Farið ávallt passlega varlega og gangið hægt um gleðinnar dyr. Hér má sjá litla dæmisögu um hvernig má vanda til verka. Myndefnið kemur úr heimildarmynd Óskars Gíslasonar frá 1947 sem nefnist Lesa meira