fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Kvikmyndamiðstöð Íslands

Ráðuneyti Lilju úrskurðaði loksins í fjögurra ára gömlu máli – Kvikmynd var sögð ekki nógu vel klippt og yfirborðskennd

Ráðuneyti Lilju úrskurðaði loksins í fjögurra ára gömlu máli – Kvikmynd var sögð ekki nógu vel klippt og yfirborðskennd

Fréttir
01.08.2024

Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur úrskurðað í kærumáli sem barst ráðuneytinu í maí 2021 en upphaf málsins nær allt aftur til janúar 2020. Í október það ár tilkynnti Kvikmyndamiðstöð Íslands aðstandendum ónefndrar kvikmyndar að þeim hefði verið synjað um eftirvinnslustyrk meðal annars á þeim grundvelli að það þyrfti að klippa hana betur og að hún væri Lesa meira

Benedikt skýtur föstum skotum á fráfarandi forstöðumann KMÍ – „Óskaplega mannlegt en samt ósmekklegt“

Benedikt skýtur föstum skotum á fráfarandi forstöðumann KMÍ – „Óskaplega mannlegt en samt ósmekklegt“

Fréttir
20.02.2023

Kvikmyndaleikstjórinn Benedikt Erlingsson óskar þess að nýr forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands verði ekki jafnþaulsetin í stólnum og Laufey Guðjónsdóttir sem hætti eftir 20 ára starf í síðustu viku. „Sú staða að heil kynslóð listamanna eigi allt undir smekk eða „vináttu“ einnar konu (eða manns), um hálf starfsævina, er bara barbarí og á ekki að viðgangast í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af