Kvikmyndagerðarmenn þurftu að endurgreiða tugi milljóna
FréttirMenningar – og viðskiptaráðuneytið, sem senn verður lagt niður, hefur staðfest ákvörðun Kvikmyndamiðstöðvar Íslands frá árinu 2020 um að afturkalla styrk sem hafði verið veittur til framleiðslu kvikmyndar. Byggði afturköllunin helst á því að tökur hefðu gengið of hægt og að of miklar breytingar hafi verið gerðar á verkefninu eftir að styrkurinn var veittur. Ákvörðun Lesa meira
Ráðuneyti Lilju úrskurðaði loksins í fjögurra ára gömlu máli – Kvikmynd var sögð ekki nógu vel klippt og yfirborðskennd
FréttirMenningar- og viðskiptaráðuneytið hefur úrskurðað í kærumáli sem barst ráðuneytinu í maí 2021 en upphaf málsins nær allt aftur til janúar 2020. Í október það ár tilkynnti Kvikmyndamiðstöð Íslands aðstandendum ónefndrar kvikmyndar að þeim hefði verið synjað um eftirvinnslustyrk meðal annars á þeim grundvelli að það þyrfti að klippa hana betur og að hún væri Lesa meira
Benedikt skýtur föstum skotum á fráfarandi forstöðumann KMÍ – „Óskaplega mannlegt en samt ósmekklegt“
FréttirKvikmyndaleikstjórinn Benedikt Erlingsson óskar þess að nýr forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands verði ekki jafnþaulsetin í stólnum og Laufey Guðjónsdóttir sem hætti eftir 20 ára starf í síðustu viku. „Sú staða að heil kynslóð listamanna eigi allt undir smekk eða „vináttu“ einnar konu (eða manns), um hálf starfsævina, er bara barbarí og á ekki að viðgangast í Lesa meira