Bráðnun grænlenskra jökla veldur kvikasilfursmengun
Pressan05.06.2021
Bráðnun grænlenskra jökla hefur í för með sér að það losnar um ótrúlega mikið magn af kvikasilfri sem rennur út í firði og ár. Vísindamenn fundu mikið magn af kvikasilfri á ströndum í suðvesturhluta landsins, þar sem vatn úr þremur jöklum rennur niður. Kvikasilfur getur safnast upp í svo miklu magni að það getur valdið Lesa meira