Ofurbakteríur ógna Alþjóðlegu geimstöðinni
Pressan21.03.2019
Hættulegar bakteríur hafa tekið sér bólfestu í Alþjóðlegu geimstöðinni ISS. Þetta eru auðvitað ekki góð tíðindi þar sem geimfarar þurfa að búa við þetta. Bakteríur eru hæfileikaríkar og hafa aðlagað sig vel að erfiðum aðstæðum í geimnum. En nú hafa vísindin fundið leið til að sigra þær. Geimferðir geta gert meinlausar bakteríur að sjúkdómsvaldandi bakteríum. Lesa meira