fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Kvika banki

Hafsteinn Hauksson nýr aðalhagfræðingur Kviku

Hafsteinn Hauksson nýr aðalhagfræðingur Kviku

Eyjan
18.01.2024

Hafsteinn Hauksson hefur tekið við starfi aðalhagfræðings Kviku. Hafsteinn á að baki áralanga reynslu af alþjóðlegum fjármálamarkaði, en hann hefur starfað við greiningar í fjárfestingateymi skrifstofu Kviku í London frá árinu 2019 og hefur vakið verðskuldaða athygli sem álitsgjafi á alþjóðlegri efnahagsþróun undanfarin ár. Hann hefur áfram aðsetur í London. Hafsteinn lauk meistaragráðu í fjármálum Lesa meira

Eigið fé sjóðs í eigu Gamma úr 4.4 milljörðum í 40 milljónir á einu ári og forstjórinn hættir

Eigið fé sjóðs í eigu Gamma úr 4.4 milljörðum í 40 milljónir á einu ári og forstjórinn hættir

Eyjan
30.09.2019

Tveir fagfjárfestasjóðir í eigu GAMMA standa mun verr en ráð var fyrir gert. GAMMA:Novus sjóðurinn var metinn á 4.4 milljarða króna samkvæmt ársuppgjöri 2018, en við nýlegt endurmat er eigið fé aðeins 42 milljónir og var eigið fé því ofmetið duglega. Kjarninn greinir frá. Frá þessu er lauslega greint á vef Kviku banka, sem keypti Lesa meira

Tveir toppar á útleið hjá Arion banka – Sagðar fórnarlömb hreinsana sem enn sé ekki lokið

Tveir toppar á útleið hjá Arion banka – Sagðar fórnarlömb hreinsana sem enn sé ekki lokið

Eyjan
12.09.2019

Rakel Óttarsdóttir, framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Arion banka, hefur óskað eftir því að láta af störfum, samkvæmt tilkynningu. Hefur Rakel starfað í bankanum frá 2005 og setið í framkvæmdastjórn bankans, frá 2011, en þá tók hún við framkvæmdastjórastöðu þróunar- og markaðssviðs. Fyrr í vikunni var greint frá því að Jónína S. Lárusdóttir, framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Arion banka, myndi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af