Segir kvikuna sennilega ekki nægilega mikla til að valda eldgosi
FréttirHaraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur fjallar um jarðhræringarnar á Reykjanesskaga á bloggsíðu sinni og í samtali við Vísi. Haraldur er einn virtasti og þekktasti íslenski jarðvísindamaðurinn á alþjóðavettvangi. Hann segir meðal annars að hann telji flekahreyfingar orsök umbrotanna á Reykjanesskaga. Haraldur segir kviku, sem kunni að vera að á um eins kílómetra dýpi í kvikuganginum, sennilega ekki Lesa meira
Kvikan flæðir enn inn í kvikuganginn
FréttirVeðurstofan var að senda frá sér nýja tilkynningu um stöðu mála í yfirstandandi jarðhræringum við Grindavík. Þar kemur fram að enn flæði kvika inn í kvikuganginn sem þar hefur myndast og að uppstreymissvæði kvikunnar sé talið vera við Sundhnúk, norður af Grindavík. Í tilkynningunni segir að frá miðnætti hafi mælst um 800 smáskjálftar, langflestir um Lesa meira
Gos á Reykjanesskaga getur hafist með skömmum fyrirvara
FréttirDr. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, segir að gos geti hafist á Reykjanesskaga með skömmum fyrirvara. Hann segir að mikil atburðarás sé í gangi og allt óstöðugt og á meðan svo er sé erfitt að segja til um framhaldið. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Páli að ef kvikan hafi þrýsting og Lesa meira
Kvika – Örþunn lína ástar og ofbeldis
FókusÞóra Hjörleifsdóttir 134 bls. Forlagið 2019 Kvika er fyrsta bók Þóru Hjörleifsdóttur, bók sem lætur lítið fara fyrir sér í hillu bókaverslana. Kápan er ekki áberandi, þó hún sé falleg, kiljan er lítil, þunn og létt í hendi. En hér sannast það sem máltækið segir að ekki skal dæma bókina eftir kápunni, því Kvika er Lesa meira