Orðið á götunni: Trúverðugleikinn horfinn – spilling og kvenfyrirlitning – eru einhverjar afleiðingar?
EyjanFyrir 1 viku
Því er haldið fram að trúverðugleiki og traust sé forsenda þess að menn geti þrifist og náð árangri í stjórnmálum. Ár og jafnvel áratugi getur tekið að vinna sér traust kjósenda og öðlast trúverðugleika – sem unnt er að glutra niður á andartaki með mistökum og klúðri. Orðið á götunni er að trúverðugleiki þeirra Jóns Lesa meira