fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Kveikur

Fólk í áfalli eftir fréttaskýringaþátt Kveiks í gærkvöldi

Fólk í áfalli eftir fréttaskýringaþátt Kveiks í gærkvöldi

Fréttir
25.09.2024

Óhætt er að segja að fréttaskýringaþáttur Kveiks í gærkvöldi hafi vakið umtal á samfélagsmiðlum en þar var sagt frá fjölda erlendra verkamanna hér á landi sem býr við harðræði og eru jafnvel fórnarlömb vinnumansals. Þá dveljist þeir í húsum sem vart geta flokkast sem mannabústaðir. Í þættinum var meðal annars rætt við smið frá Lettlandi, Sandris Slogis, Lesa meira

Vandar Davíð ekki kveðjurnar og segir frá öllu: „Hann kemur fram við okkur eins og við séum hundar“

Vandar Davíð ekki kveðjurnar og segir frá öllu: „Hann kemur fram við okkur eins og við séum hundar“

Fréttir
08.03.2024

Fréttaskýringaþátturinn Kveikur á RÚV varpaði í gærkvöldi ljósi á skelfilegar aðstæður starfsfólks sem kom hingað til lands til að vinna fyrir kaupsýslumanninn Davíð Viðarsson, áður Quang Lé. Lögregla réðst í viðamiklar aðgerðir sem beindust að viðskiptaveldi Davíðs í vikunni vegna gruns um mansal, peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. Hefur Davíð verið úrskurðaður í gæsluvarðhald ásamt fimm öðrum. DV greindi frá Lesa meira

Brynja segir að holdarfarsfordómar séu einu fordómarnir sem virðist samfélagslega viðurkenndir – Tölfræðin tali sínu máli

Brynja segir að holdarfarsfordómar séu einu fordómarnir sem virðist samfélagslega viðurkenndir – Tölfræðin tali sínu máli

Fréttir
07.10.2021

Umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kveiks á RÚV fyrr í vikunni um offitu vakti mikil viðbrögð og voru margir ósáttir við umfjöllunina, sérstaklega í ljósi þess að fram kom að sláandi munur væri á fjölda barna, sem glíma við offitu, á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu. Brynja Þorgeirsdóttir, sem vann fréttaskýringuna, segir að holdarfarsfordómar virðist vera einu fordómarnir sem enn eru samfélagslega viðurkenndir. Lesa meira

Þorsteinn segist ekki missa svefn yfir umfjöllun Kveiks um Samherja í gær

Þorsteinn segist ekki missa svefn yfir umfjöllun Kveiks um Samherja í gær

Fréttir
19.02.2021

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segist ekki missa svefn yfir umfjöllun Kveiks um Samherja í gærkvöldi. Í þættinum var fjallað um viðskipti Samherja í Namibíu og á Kýpur. Þorsteinn segir umfjöllunina vera áframhaldandi aðför RÚV að Samherja og starfsmönnum fyrirtækisins. „Þetta er óhikað gert á sama hátt og þeir gerðu í seðlabankamálinu,“ hefur Morgunblaðið eftir Lesa meira

Kveikur hafnar ásökunum Samherja og birtir öll samskipti sín við fyrirtækið

Kveikur hafnar ásökunum Samherja og birtir öll samskipti sín við fyrirtækið

Eyjan
13.11.2019

Kveikur hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem fullyrðingum Samherja, um að RÚV hafi nálgast fyrirtækið á fölskum forsendum, er hafnað. Eru öll samskipti fréttamanna við Samherja birt einnig því til staðfestingar: Vegna fullyrðinga forstjóra Samherja hf. í fjölmiðlum um að RÚV hafi nálgast fyrirtækið á fölskum forsendum, hafnað fundarbeiðni og ekki sinnt hlutleysisskyldu sinni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af