Segja að kórónuveiran verði orðin svipuð og kvefpest næsta vor
Pressan24.09.2021
Kórónuveiran, sem veldur COVID-19, verður að lokum eins og venjuleg kvefpest og gæti verið komin á það stig næsta vor. Þetta er mat Dame Sarah Gilbert og Sir John Bell sem eru prófessorar í læknisfræði. Þau segja að á endanum muni sjúkdómseinkenni COVID-19 minna á hefðbundið kvef. Sky News skýrir frá þessu. Með þessu draga þau væntalega úr áhyggjum Lesa meira