Þess vegna fá fleiri inflúensu á veturna
PressanVísindamenn segja þetta vera straumhvörf í vísindum en lengi hefur þótt nokkuð augljóst að við fáum frekar inflúensu og kvef á veturna. En það er ekki fyrr en nú að vísindamönnum tókst að finna skýringuna á af hverju við það er þannig. Áður var það sagt vera mýta að það væri kuldi sem gerði að Lesa meira
Þetta er munurinn á kórónuveirusmiti og venjulegu kvefi og flensu
PressanVísindamenn telja að niðurstöður nýrrar rannsóknar geti markað ákveðin tímamót í skilningi okkar á kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Rannsóknin beindist að því hvernig þeir, sem smitast af kórónuveirunni, glata lyktar- og bragðskyni. Niðurstaðan er að það gerist ekki á sama hátt og þegar fólk fær kvef eða flensu. Þegar fólk, sem smitast af kórónuveirunni, missir lyktar- og Lesa meira
Telja hugsanlegt að kvef veiti vörn gegn kórónuveirunni
PressanMótefni, sem líkaminn myndar þegar fólk smitast af venjulegu kvefi, getur valdið því að fólk hefur meiri mótstöðu gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Þetta telja norskir vísindamenn sem hafa rannsakað mörg þúsund manns. Venjulegt kvefsmit er einnig af völdum kórónuveiru sem er þó ekki eins illskeytt og hættuleg og sú sem nú herjar á heimsbyggðina. Lesa meira