fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Kuwait

Þetta land hefur bannað kvikmyndina um Barbie

Þetta land hefur bannað kvikmyndina um Barbie

Fréttir
10.08.2023

Yfirvöld í Líbanon hafa bannað sýningar kvikmyndarinnar Barbie í landinu. Kvikmyndin er sögð halda samkynhneigð á lofti og ganga þannig gegn gildum landsins. Mohammad Morta menningarmálaráðherra bannaði myndina en hafði áður frestað frumsýningu hennar fram til loka ágúst. Ráðherrann sagði Barbie brjóta í bága við siðferðisleg og trúarleg gildi líbansks samfélags. Hann vildi einnig meina Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af