fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

kuldakast

Kuldinn er hitaveitum erfiður

Kuldinn er hitaveitum erfiður

Fréttir
14.12.2022

Skerðingar eru hafnar á afhendingu heits vatns hjá hitaveitum landsins vegna kuldakastsins í mánuðinum. Einnig hafa önnur áföll valdið hitaveitum vandræðum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að áföll hafi minnkað vatnsöflunargetuna hjá Selfossveitum og Norðurorku. „Við erum búin að loka fyrir gervigras, kæla niður fjölnota íþróttahúsið og loka öllum útisvæðum í sundlaugum sveitarfélagsins,“ sagði Lesa meira

Neytendur í Texas sleppa við að greiða himinháa rafmagnsreikninga – Í bili

Neytendur í Texas sleppa við að greiða himinháa rafmagnsreikninga – Í bili

Pressan
22.02.2021

Greg Abbott, ríkisstjóri í Texas, tilkynnti í gærkvöldi að orkufyrirtæki í ríkinu eigi að bíða með að rukka viðskiptavini sína um rafmagn fyrir þá daga sem mikið vetrarveður herjaði á ríkið í síðustu viku. Að auki mega fyrirtækin ekki loka fyrir rafmagn hjá þeim viðskiptavinum sem ekki hafa greitt rafmagnsreikninga sína. „Texasbúar, sem þjáðust í marga daga Lesa meira

Kaldara í Chicago en á Norðurpólnum

Kaldara í Chicago en á Norðurpólnum

Pressan
30.01.2019

Miklir kuldar herja nú á stóran hluta Bandaríkjanna. National Weather Service segir að tveir þriðju hlutar austurhluta landsins muni fá að kenna á miklum vindi og nístingskulda. BBC hefur eftir John Gagan, veðurfræðingi, að aðstæður sem þessar upplifi fólk aðeins einu sinni á ævinni, svo sjaldgæft er þetta. Mesta kuldanum er spáð á morgun, fimmtudag, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af