fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Krýsuvíkursamtökin

Hjólahvíslarinn ánægður – „Farið að rofa til í þeim málum loksins“

Hjólahvíslarinn ánægður – „Farið að rofa til í þeim málum loksins“

Fréttir
06.07.2024

Bjartmar Leósson er þekktur hér á landi og raunar víðar um heim fyrir ötulla baráttu sína fyrir því að koma reiðhjólum og öðrum verðmætum sem stolið hefur verið aftur í hendur réttmætra eigenda. Vegna þessa hefur hann hlotið viðurnefnið hjólahvíslarinn. Eins og Bjartmar hefur margsinnis bent á hafa þau þjófnaðarmál sem hann hefur haft afskipti Lesa meira

Nú þurfa þau loksins að svara

Nú þurfa þau loksins að svara

27.05.2018

Í vetur hóf DV mikla umfjöllun um Krýsuvíkursamtökin og meðferðarheimilið sem þau reka fyrir vímuefnaneytendur. Í þeirri umfjöllun kom fram að samtökunum væri stýrt með harðri hendi af mæðginum sem hefðu nýtt sér að leika lausum hala í mörg ár. Fluttar voru fréttir af óeðlilegum samskiptum við skjólstæðinga, kynferðisbroti, óttastjórnun, bruðli og harðneskjulegri meðferð á Lesa meira

Krýsuvík í hættu: Sigurlína segir samningi við Krýsuvík hafi verið rift

Krýsuvík í hættu: Sigurlína segir samningi við Krýsuvík hafi verið rift

25.05.2018

Aðalfundur Krýsuvíkursamtakanna fór fram í vikunni. Þar greindi Sigurlína Davíðsdóttir, stjórnarformaður Krýsuvíkursamtakanna, frá því að samningi við Sjúkratryggingar Íslands hefði verið rift. Krýsuvík fær árlega um 120 milljónir af almannafé en nú er óvíst hvort að hægt verði að halda starfseminni áfram á næsta ári. Meðferðarstöðin hýsir skjólstæðinga sem eru jafnan þeir sem hafa átt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af