Barnslátið á Krýsuvíkursvæðinu: Ákvörðun um gæsluvarðhald verður tekin á næstu stundum
FréttirGrímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á rannsóknarsviði Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að ákvörðun um gæsluvarðhald yfir manni sem er í haldi lögreglu, grunaður um morð á barni, verði tekin á næstu klukkutímum. „Varðandi mál sem við erum með til rannsóknar og varðar manndráp þá verður tekin ákvörðun um það mjög fljótlega hvort viðkomandi verður færður fyrir dómara,“ Lesa meira
Íslenskur faðir grunaður um að hafa banað dóttur sinni
FréttirMaðurinn sem er í haldi lögreglu grunaður um að hafa orðið ungri stúlku að bana er faðir hennar. Þetta herma heimildir DV og hafa Vísir og Nútíminn greint frá því sama. Tilkynnt var um málið um kvöldmatarleytið í gær og var einn maður handtekinn á Krýsuvíkursvæðinu vegna málsins. Brotaþoli fannst þar einnig. Maðurinn er sjálfur Lesa meira
Andlát stúlku á grunnskólaaldri til rannsóknar
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til rannsóknar andlát stúlku á grunnskólaaldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Tilkynnt var um málið um kvöldmatarleytið í gær og í kjölfarið var einn handtekinn í tengslum við það. Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki verða veittar frekari upplýsingar að svo stöddu, segir í tilkynningu lögreglu. Málið Lesa meira
Manndráp á Krýsuvíkursvæðinu
FréttirKarlmaður er í haldi lögreglu vegna gruns um manndráp í dag. RÚV greinir frá. Maðurinn var handtekinn á Krýsuvíkursvæðinu í gær eftir að hafa sjálfur hringt á lögreglu. Brotaþoli fannst þar einnig. Samkvæmt frétt RÚV voru miklar lögregluaðgerðir á Krýsuvíkursvæðinu í gær vegna málsins. Þetta er sjötta manndrápsmálið sem kemur upp það sem af er Lesa meira
Hjólahvíslarinn ánægður – „Farið að rofa til í þeim málum loksins“
FréttirBjartmar Leósson er þekktur hér á landi og raunar víðar um heim fyrir ötulla baráttu sína fyrir því að koma reiðhjólum og öðrum verðmætum sem stolið hefur verið aftur í hendur réttmætra eigenda. Vegna þessa hefur hann hlotið viðurnefnið hjólahvíslarinn. Eins og Bjartmar hefur margsinnis bent á hafa þau þjófnaðarmál sem hann hefur haft afskipti Lesa meira
Lovísa og faðir hennar fundu hundshræ við Krýsuvíkurveg: „Fyrst sá ég litla fætur standandi út úr pokanum“
Ungur Hafnfirðingur, Lovísa Lýðsdóttir, og faðir hennar fundu hræ af hundi síðdegis í dag þegar þau voru á gönguferð skammt frá Hafnarfirði. Þau vilja vita hver skilur dýr eftir á víðavangi á þennan hátt. „Við fundum þetta rétt áðan. Þetta lá á víðavangi og var ekki falið en þetta var í svörtum plastpoka“ sagði Lovísa Lesa meira
SAKAMÁL: Drap níðing sinn í Hafnarfirði
Eina nótt á milli jóla og nýárs árið 1996 skaut ungur Hafnfirðingur Hlöðver S. Aðalsteinsson til bana við Krýsuvíkurveg. Þeir þekktust en höfðu ekki talast við lengi og atvikið var uppgjör vegna misnotkunar sem Hlöðver beitti hinn unga mann á árum áður, meðal annars við Krýsuvík. Hringdi og hlóð haglabyssu Laugardagskvöldið 28. desember árið Lesa meira