fbpx
Miðvikudagur 14.ágúst 2024

Krýsuvík

Hjólahvíslarinn ánægður – „Farið að rofa til í þeim málum loksins“

Hjólahvíslarinn ánægður – „Farið að rofa til í þeim málum loksins“

Fréttir
06.07.2024

Bjartmar Leósson er þekktur hér á landi og raunar víðar um heim fyrir ötulla baráttu sína fyrir því að koma reiðhjólum og öðrum verðmætum sem stolið hefur verið aftur í hendur réttmætra eigenda. Vegna þessa hefur hann hlotið viðurnefnið hjólahvíslarinn. Eins og Bjartmar hefur margsinnis bent á hafa þau þjófnaðarmál sem hann hefur haft afskipti Lesa meira

Lovísa og faðir hennar fundu hundshræ við Krýsuvíkurveg: „Fyrst sá ég litla fætur standandi út úr pokanum“

Lovísa og faðir hennar fundu hundshræ við Krýsuvíkurveg: „Fyrst sá ég litla fætur standandi út úr pokanum“

26.05.2018

Ungur Hafnfirðingur, Lovísa Lýðsdóttir, og faðir hennar fundu hræ af hundi síðdegis í dag þegar þau voru á gönguferð skammt frá Hafnarfirði. Þau vilja vita hver skilur dýr eftir á víðavangi á þennan hátt. „Við fundum þetta rétt áðan. Þetta lá á víðavangi og var ekki falið en þetta var í svörtum plastpoka“ sagði Lovísa Lesa meira

SAKAMÁL: Drap níðing sinn í Hafnarfirði

SAKAMÁL: Drap níðing sinn í Hafnarfirði

20.05.2018

Eina nótt á milli jóla og nýárs árið 1996 skaut ungur Hafnfirðingur Hlöðver S. Aðalsteinsson til bana við Krýsuvíkurveg. Þeir þekktust en höfðu ekki talast við lengi og atvikið var uppgjör vegna misnotkunar sem Hlöðver beitti hinn unga mann á árum áður, meðal annars við Krýsuvík.   Hringdi og hlóð haglabyssu Laugardagskvöldið 28. desember árið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af