Mikil gleði í eins árs afmæli Mabrúka á dögunum
MaturYfir 100 manns fögnuðu eins árs afmæli Mabrúka með Söfu Jemai á Sumac og þar mátti sjá landsliðskokka, matreiðslumeistara, matgæðinga, ráðamenn landsins og fleiri góða gesti sem hafa kynnst kryddunum hennar Söfu Jemai og notið þeirra í matargerð sinni. Eins og fram kemur í helgarblaðið Fréttablaðsins er Safa eigandi Mabrúka, sem flytur inn heimagert krydd Lesa meira
Hefur þú lagað til í kryddskápnum þínum nýlega?
MaturStaðreyndin er sú að krydd er mjög misjafnt, það fer meðal annars eftir því hvar það er ræktað og hvernig þurrkað krydd er blandað. Sumar ferskar kryddjurtir eru efnaauðugar, eins og graslaukur, steinselja svo dæmi séu tekin. Þær hafa mikið af A- og C- fjörvum og einnig járn ríkar. Þær er auðvelt að rækta, þurrka Lesa meira
Lögreglan leitar að djörfum kryddþjófum
PressanLundúnalögreglan leitar nú að tveimur djörfum kryddþjófum sem brutust inn í vöruhús í Lundúnum og stálu dýru kryddi. Um er að ræða safran sem er mjög dýrt en kílóverðið á því er hærra en kílóverðið á gulli. Þetta vissu þjófarnir greinilega en þeir brutust nýlega inn í vöruhús í austurhluta Lundúna og stálu tíu kílóum Lesa meira