fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

krufning

Óttar Guðmundsson skrifar: Hápunktur sjúklingsferilsins

Óttar Guðmundsson skrifar: Hápunktur sjúklingsferilsins

EyjanFastir pennar
05.10.2024

Síðustu 2-3 árin hafa dularfull veikindi gert mér lífið leitt. Nú liggur loksins greining fyrir eftir miklar rannsóknir. Mér var stungið inn í öll röntgenrör sem til voru í heilbrigðiskerfinu, blóð dregið og rannsakað og myndavéla-slöngum troðið inn í æðakerfið. Sýni voru tekin úr óaðgengilegum líffærum og rándýr meðferð loksins hafin. Ég fór á minn Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Samviskubit

Óttar Guðmundsson skrifar: Samviskubit

EyjanFastir pennar
23.09.2023

Ég hef um tveggja ára skeið átt við dularfull veikindi að stríða. Margir læknar hafa komið að mínum málum og sent mig í alls konar flóknar rannsóknir og prófað dularfull og dýr lyf. Þrátt fyrir góðan vilja og mikla kunnáttu hefur ekki tekist að greina eða svipta leyndarhulunni af þessum veikindum. Í nútímalæknisfræði skiptir höfuðmáli Lesa meira

Réttarmeinafræðingur vísar samsæriskenningu um Díönu prinsessu á bug

Réttarmeinafræðingur vísar samsæriskenningu um Díönu prinsessu á bug

Pressan
18.02.2019

Í endurminningum sínum skýrir breski réttarmeinafræðingurinn Angela Gallop frá því sem hún komst að við rannsókn á líki Díönu prinsessu eftir að hún lést í umferðarslysi í París í ágúst 1997. Hún vísar þekktum samsæriskenningum um prinsessuna á bug. „Það fyrsta sem ég gerði var að skoða hvort óléttuhormónið humant choriongonadotropin væri í blóðprufunum. Næst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af