fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

krónur

Sparsamir Danir – Eiga tæplega billjón krónur í bönkum landsins

Sparsamir Danir – Eiga tæplega billjón krónur í bönkum landsins

Pressan
30.06.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur orðið til þess að margir Danir hafa kosið að bæta við bankainnistæður sínar sem hafa gildnað töluvert á undanförnum árum. Í maí jukust innlán danskra banka um 12 milljarða danskra króna og voru þá orðin 999 milljarðar. Það er því ekki langt í að Danir eigi eina billjón króna í bönkum landsins. Lesa meira

Peningafalsarar sitja ekki auðum höndum hér á landi – Reyna að koma seðlum í umferð

Peningafalsarar sitja ekki auðum höndum hér á landi – Reyna að koma seðlum í umferð

Fréttir
07.01.2019

Í verslunum Bónuss og Krónunnar eru sérstakir pennar við afgreiðslukassana til að hægt sé að kanna hvort peningaseðlar séu falsaðir. Pennunum er strokið eftir seðlunum og sýna hvort þeir eru falsaðir eður ei. Öðru hvoru finnur starfsfólkið falsaða seðla með þessari aðferð. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Grétu Maríu Grétarsdóttur, framkvæmdastjóra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af