fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Krónan

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Við gætum haft það miklu betra

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Við gætum haft það miklu betra

Eyjan
18.03.2024

Undirritaður býr yfir nokkurri þekkingu og reynslu á sviði viðskipta- og efnahagsmála, en hann hefur stundað alþjóðlega framleiðslu og viðskipti, bæði í Evrópu og Asíu, í 50 ár. Hann er stjórnarformaður alþjóðlegs framleiðslufyrirtækis í Hamborg, Þýzkalandi, ENOX. Við lágt verðlag og hófstilltan kostnað á þjónustu, komast menn auðvitað af með lægri laun, sem aftur skerpir Lesa meira

Ólafur allt annað en sáttur: „Aumingjagangur Krónunnar er ótrúlegur“

Ólafur allt annað en sáttur: „Aumingjagangur Krónunnar er ótrúlegur“

Fréttir
12.03.2024

Ólafur Hauksson, almannatengill og hluthafi í Festi hf., móðurfélagi Krónunnar, er allt annað en sáttur við Krónuna og segir að stjórnendur þar hafi valið að setja viðskiptavini sína í hættu frekar en að þurfa að borga mögulegar skaðabætur. Ólafur gerir viðtal við Ástu Fjeldsted, forstjóra Festis, sem birtist í Morgunblaðinu í gær að umtalsefni í aðsendri Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra

Eyjan
29.02.2024

„Hvað varð um Sjálfstæðisflokkinn okkar?“ var fyrirsögnin á blaðagrein, sem ég skrifaði í Morgunblaðið fyrir nokkru. Tilefnið var, að ég hafði verið í burtu, erlendis, í tæplega 30 ár og þekkti ekki Sjálfstæðisflokkinn fyrir sama flokk, þegar ég kom til baka. Þegar ég fór og settist að í Þýzkalandi vann Sjálfstæðisflokkurinn í svipuðum anda og með svipaðri Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson: Krónan missir umtalsvert verðmæti á 7-10 ára fresti – þurfum að meta kostnaðinn af gjaldmiðlinum

Þorsteinn Víglundsson: Krónan missir umtalsvert verðmæti á 7-10 ára fresti – þurfum að meta kostnaðinn af gjaldmiðlinum

Eyjan
28.01.2024

Við þurfum að greina á milli vaxtaálagsins sem við borgum fyrir efnahagslega óstjórn hér á landi, sem við sjálf berum ábyrgð á, og álagsins sem við borgum fyrir gjaldmiðilinn sjálfan – kostnaðinn við að vera með örmynt í stað þess að nota stærri og stöðugri alþjóðlega gjaldmiðil, segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson: Þjóðarsáttin 1990 skapaði ekki stöðugleika á vinnumarkaði – krónan hefur helmingast síðan þá

Þorsteinn Víglundsson: Þjóðarsáttin 1990 skapaði ekki stöðugleika á vinnumarkaði – krónan hefur helmingast síðan þá

Eyjan
27.01.2024

Krónan hefur tilhneigingu til að rýrna að verðgildi og frá 1990 hefur hún helmingast. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra, segir ánægjulegt að aðilar vinnumarkaðarins horfi nú á það samhengi sem er milli launahækkana og verðbólgu. Hann segir hin Norðurlöndin líta á vinnumarkaðslíkan sín sem lykilinn að efnahagslegum stöðugleika til framtíðar. Hér á landi Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Er hún svo frábær, þessi íslenska sveifla?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Er hún svo frábær, þessi íslenska sveifla?

Eyjan
07.12.2023

Íslenska efnahagskerfið er leiksvið öfga. Kaupmáttur er stundum í hæstu hæðum en aldrei lengi. Fasteignamarkaðurinn er ýmist á yfirsnúningi eða við frostmark. Gengi krónunnar sveiflast upp og niður. Verðbólga og vaxtakostnaður heimilanna sömuleiðis. En jafnvel þegar vextir voru hvað lægstir hér þá voru þeir samt tvöfalt hærri en í nágrannalöndum okkar. Þessi óstöðugleiki er ofboðslega Lesa meira

Þetta er ákvörðun um óréttlæti á Íslandi, segir Þorgerður Katrín – tekur hatt sinn ofan fyrir Vilhjálmi

Þetta er ákvörðun um óréttlæti á Íslandi, segir Þorgerður Katrín – tekur hatt sinn ofan fyrir Vilhjálmi

Eyjan
03.12.2023

Sú pólitíska ákvörðun að vera hér með íslenska krónu er ákvörðun um óréttlæti og misrétti, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún furðar sig á afstöðu forsætisráðherra og Samtaka atvinnulífsins til tillagna Vilhjálms Birgissonar og verkalýðshreyfingarinnar, um að fá óháða erlenda sérfræðinga til að gera úttekt á peningastefnu og gjaldmiðilsmálum okkar Íslendinga. Hún segir að Lesa meira

Þorgerður Katrín: Þá skipti máli að það var ekki sjálfstæðismaður í því ráðuneyti heldur Viðreisnarmanneskja

Þorgerður Katrín: Þá skipti máli að það var ekki sjálfstæðismaður í því ráðuneyti heldur Viðreisnarmanneskja

Eyjan
02.12.2023

Mikilvægt er að kjarasamningar í vetur leiði ekki til stórfelldra ríkisútgjalda. Ríkið getur komið inn í þá með öðrum hætti en að taka að sér launakostnað fyrirtækjanna í landinu, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún bendir á að í Þjóðarsáttinni 1990 hafi ríkið tekið að sér að halda genginu stöðugu, sem hafi verið forsendan. Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Tökum upp nýjan gjaldmiðil

Thomas Möller skrifar: Tökum upp nýjan gjaldmiðil

Eyjan
24.11.2023

Í ár eru 55 ár frá því að hægri umferð var tekin upp á Íslandi. Það var að morgni 26. maí árið 1968. Að baki lá mikill undirbúningur. Kostir þess að skipta yfir í hægri umferð voru augljósir enda voru flest nágrannalöndin með hægri umferð, flestir bílar voru framleiddir fyrir hægri umferð og erlendir ferðamenn komu flestir frá löndum Lesa meira

Verslunarstjóri dæmdur fyrir milljón krónu fjárdrátt úr Krónunni

Verslunarstjóri dæmdur fyrir milljón krónu fjárdrátt úr Krónunni

Fréttir
03.11.2023

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fyrrum verslunarstjóra Krónunnar skilorðsbundið fangelsi fyrir að draga að sér fé úr versluninni. Maðurinn var verslunarstjóri útibús Krónunnar í Nóatúni. Brotin áttu sér stað yfir níu daga tímabil um áramótin 2019 og 2020. Var verslunarstjóranum gefið að sök að hafa í fjögur skipti dagana 27. desember til 4. janúar dregið að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af