fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025

Krónan

Guðjón Auðunsson: Enn sérstakt áhættuálag á Ísland hjá erlendum fjárfestum – krónan þjóðhagslegt vandamál?

Guðjón Auðunsson: Enn sérstakt áhættuálag á Ísland hjá erlendum fjárfestum – krónan þjóðhagslegt vandamál?

Eyjan
13.04.2024

Getur verið að íslenska krónan sé það þjóðhagsvandamál sem skapar háa verðbólgu og háa vexti hér á landi? Reitir fasteignafélag reyndi fyrir sér með erlenda fjármögnun en án árangurs. Guðjón Auðunsson, fyrrverandi forstjóri Reita, segir viðtökurnar erlendis gefa til kynna að enn hafi ekki fennt yfir öll spor úr efnahagshruninu og ákveðið áhættuálag sé á Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Öskraðu ef þú vilt lægri vexti!

Thomas Möller skrifar: Öskraðu ef þú vilt lægri vexti!

Eyjan
04.04.2024

Eitt helsta umræðuefni á Íslandi í dag eru þeir háu vextir sem heimilin, fyrirtækin og ríkið borgar af lánum. Vextir hér eru nú allt að fjórum sinnum hærri en í nágrannalöndum okkar. Þeir valda fyrirtækjum miklum aukakostnaði sem þau verða að setja inn í verðlag vöru og þjónustu. Háir vextir kynda undir verðbólguna. Byggingarverktakar verða Lesa meira

Finnbjörn Hermannsson: Krónan er stóra vandamálið – jójó-hagkerfi hér meðan hún er

Finnbjörn Hermannsson: Krónan er stóra vandamálið – jójó-hagkerfi hér meðan hún er

Eyjan
31.03.2024

Munurinn á Íslandi og hinum Norðurlöndunum er stöðugleikinn sem þar ríkir á meðan við búum við jójó-hagkerfi. Þetta breytist ekki fyrr en við komumst í stöðugri gjaldmiðil. Krónan er stóra vandamálið og einkennilegt er að tæplega 300 fyrirtæki eru komin út úr krónuhagkerfinu vegna þess að það er hagstæðara fyrir þau en samt vilja þau Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag fjármagnseigenda

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag fjármagnseigenda

EyjanFastir pennar
30.03.2024

Íslenskt samfélag er ekki ætlað almúganum. Það hefur alltaf þjónkað þeim sem betur hafa haft það um áraraðir. Og ríkjandi stjórnvöld, lengst af einn og sami flokkurinn, hafa fest í sessi sundrungina á milli þeirra sem gjalda og græða. Þessu veldur einkanlega einn veikasti gjaldmiðill veraldar sem fær ekki staðist án hárra vaxta og verðtryggingar, Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Seðlabankastjóri er spegill á óstöðugleikann og áhyggjur fólks af því hvað gerist næst

Þorbjörg Sigríður: Seðlabankastjóri er spegill á óstöðugleikann og áhyggjur fólks af því hvað gerist næst

Eyjan
22.03.2024

Hér á Íslandi virðist vera sjálfvirkni í því að hækka skatta og búa til nýja hvort sem þörf er á því eða ekki. Sárlega vantar fleiri frjálslyndar raddir á Alþingi sem tala fyrir hófsemi í skattlagningu. Óeðlilegt er að almenningur fylgist með stýrivaxtaákvörðunum Seðlabankans eins og um íþróttakappleik sé að ræða. Einnig er óeðlilegt að Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hjartað slær með bankastjóranum og krónunni – fullveldið sjálft að veði

Svarthöfði skrifar: Hjartað slær með bankastjóranum og krónunni – fullveldið sjálft að veði

EyjanFastir pennar
18.03.2024

Svarthöfði er áhugamaður mikill um heilbrigðan, öflugan og sjálfbæran fjármálageira hér á landinu bláa. Fjármálageirinn, já, bankar og tryggingafélög, sem skilar eigendum sínum sómasamlegum arði er brjóstvörn sjálfstæðis, gunnfáni fullvalda þjóðar. Bankastjóri Arion banka var í hlaðvarpinu Chess after Dark á dögunum og fjallaði m.a. um íslensku krónuna, sem margir telja myllustein um háls heimila og atvinnulífs í landinu, og Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Við gætum haft það miklu betra

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Við gætum haft það miklu betra

Eyjan
18.03.2024

Undirritaður býr yfir nokkurri þekkingu og reynslu á sviði viðskipta- og efnahagsmála, en hann hefur stundað alþjóðlega framleiðslu og viðskipti, bæði í Evrópu og Asíu, í 50 ár. Hann er stjórnarformaður alþjóðlegs framleiðslufyrirtækis í Hamborg, Þýzkalandi, ENOX. Við lágt verðlag og hófstilltan kostnað á þjónustu, komast menn auðvitað af með lægri laun, sem aftur skerpir Lesa meira

Ólafur allt annað en sáttur: „Aumingjagangur Krónunnar er ótrúlegur“

Ólafur allt annað en sáttur: „Aumingjagangur Krónunnar er ótrúlegur“

Fréttir
12.03.2024

Ólafur Hauksson, almannatengill og hluthafi í Festi hf., móðurfélagi Krónunnar, er allt annað en sáttur við Krónuna og segir að stjórnendur þar hafi valið að setja viðskiptavini sína í hættu frekar en að þurfa að borga mögulegar skaðabætur. Ólafur gerir viðtal við Ástu Fjeldsted, forstjóra Festis, sem birtist í Morgunblaðinu í gær að umtalsefni í aðsendri Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra

Eyjan
29.02.2024

„Hvað varð um Sjálfstæðisflokkinn okkar?“ var fyrirsögnin á blaðagrein, sem ég skrifaði í Morgunblaðið fyrir nokkru. Tilefnið var, að ég hafði verið í burtu, erlendis, í tæplega 30 ár og þekkti ekki Sjálfstæðisflokkinn fyrir sama flokk, þegar ég kom til baka. Þegar ég fór og settist að í Þýzkalandi vann Sjálfstæðisflokkurinn í svipuðum anda og með svipaðri Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson: Krónan missir umtalsvert verðmæti á 7-10 ára fresti – þurfum að meta kostnaðinn af gjaldmiðlinum

Þorsteinn Víglundsson: Krónan missir umtalsvert verðmæti á 7-10 ára fresti – þurfum að meta kostnaðinn af gjaldmiðlinum

Eyjan
28.01.2024

Við þurfum að greina á milli vaxtaálagsins sem við borgum fyrir efnahagslega óstjórn hér á landi, sem við sjálf berum ábyrgð á, og álagsins sem við borgum fyrir gjaldmiðilinn sjálfan – kostnaðinn við að vera með örmynt í stað þess að nota stærri og stöðugri alþjóðlega gjaldmiðil, segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af