fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025

Krónan

Sigmundur Ernir skrifar: Sveifluríkið Ísland

Sigmundur Ernir skrifar: Sveifluríkið Ísland

EyjanFastir pennar
26.10.2024

Íslendingar eru þjóða vanastir sveiflum af öllu tagi, og má þar nefna fiskgengd, grassprettu og viðkomu villtra dýrastofna, að ekki sé nú talað um blessað norðurhjaraveðrið, en þess utan byltir náttúran sér reglulega með oft og tíðum hrikalegum afleiðingum svo jafnvel fólk í öðrum álfum þarf að fresta ferðum og flugi. Og allt er þetta Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Krónan er óhreint blóð í efnahagskerfinu – fullreynt með hana

Þórólfur Matthíasson: Krónan er óhreint blóð í efnahagskerfinu – fullreynt með hana

Eyjan
18.09.2024

Krónan er mengað blóð í efnahagskerfinu hér á landi og gerir okkur erfiðara fyrir og heldur uppi hærri þrýstingi í kerfinu en þyrfti að vera. Það er ekki í erfðaefni okkar Íslendinga að lifa við óstjórn. Eftir heila öld er fullreynt með íslensku krónuna, sem á þeim tíma er orðin 1/2000 hluti af þeirri dönsku, Lesa meira

Ný verðkönnun ASÍ: Prís er að rúlla yfir keppinauta sína

Ný verðkönnun ASÍ: Prís er að rúlla yfir keppinauta sína

Fréttir
06.09.2024

Stærstu fjórar matvörukeðjur landsins lækkuðu verð milli ágústbyrjunar og ágústloka samkvæmt nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ. Bónus lækkaði verð á 19% þeirra vara sem til skoðunar voru, Krónan og Nettó 9% og Hagkaup 3% en Prís er enn ódýrasta verslunin. Verð voru athuguð dagana fram að 11. ágúst og dagana fram að 29. ágúst. Tekið er Lesa meira

„Það er auðvelt að hoppa á græðgisvagninn gagnvart svona tölum“

„Það er auðvelt að hoppa á græðgisvagninn gagnvart svona tölum“

Fréttir
07.08.2024

„Þarna eru vissulega hækkanir, en ég myndi segja að þær væru innan óvissumarka þess að hægt sé að ásaka fólk um græðgi,“ segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Björn gerir þar uppgjör Festar, sem á meðal annars Krónuna og N1, að umtalsefni en í síðustu viku var greint frá Lesa meira

Jón Bjarki Bentsson: Krónan setur lífeyrissjóðunum þröngar skorður – getur skaðað lífskjör eldra fólks í framtíðinni

Jón Bjarki Bentsson: Krónan setur lífeyrissjóðunum þröngar skorður – getur skaðað lífskjör eldra fólks í framtíðinni

Eyjan
26.07.2024

Smæð íslensku krónunnar gerir það að verkum að Seðlabankinn og stjórnvöld sjá sig knúin til að setja reglur sem í raun setja íslensku lífeyrissjóðina í gjaldeyrishöft. Jón Bjarki Bentsson telur heppilegra að rýmka mjög heimildir sjóðanna til erlendrar fjárfestingar, jafnframt því sem hann telur auknar heimildir þeirra til fjárfestinga í íbúðarhúsnæði styðja við og auka Lesa meira

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Eyjan
05.07.2024

Þjóðin verður að sýna ráðamönnum að eini pólitíski ómöguleikinn í Evrópumálum sé að þjóðþingið skelli skollaeyrum við skýrum vilja þjóðarinnar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir það ekkert nýtt að ráðamenn og ráðandi öfl kúgi þjóðina, auðvelt sé að kúga eyþjóð eins og Íslendinga, sem ekki geti trítlað yfir landamæri heldur Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vinsælasti flokkurinn stefnulaus!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vinsælasti flokkurinn stefnulaus!

Eyjan
18.06.2024

Kristrún Frostadóttir hefur í sinni valdatíð umturnað stefnumálum Samfylkingarinnar, sem þar með verður – hvort sem mönnum líkar það betur eða verr – Nýja Samfylkingin, NS. Eru þessar miklu breytingar, þar sem ESB, evru, hvalavernd og nú mildi í mannúðarmálum,  gagnvart flóttafólki, er varpað fyrir róða, og lítið gert með umhverfismál, uppstokkun auðlindamála og nýja stjórnarskrá, Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi

EyjanFastir pennar
11.05.2024

Lengi skal landann reyna. Þar eru skilaboð Seðlabanka Íslands komin. Það er forkólfum hans kappsmál að halda stýrivöxtum í 9,25 prósentum í að minnsta kosti heilt ár. Einu gildir þó það augljósa. Krónan er ekki hagstjórnartæki. Krónan lýtur nefnilega ekki stjórn. Því þrátt fyrir að stýrivextir á Íslandi séu yfir 100 prósentum hærri en á Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Notum tímann núna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Notum tímann núna

EyjanFastir pennar
18.04.2024

„Við eigum að nota tímann núna. Við erum með ró núna og eigum að nota tímann, hvernig við getum komið þessu hagkerfi okkar betur fyrir þannig að við séum ekki með þessa háu verðbólgu, þessa háu vexti – það gagnast bæði fyrirtækjum og einstaklingum.“ Þetta eru orð Finnbjörns Hermannsonar forseta ASÍ í viðtali við Markaðinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af