fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024

Krónan

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Eyjan
Fyrir 1 viku

Þjóðin verður að sýna ráðamönnum að eini pólitíski ómöguleikinn í Evrópumálum sé að þjóðþingið skelli skollaeyrum við skýrum vilja þjóðarinnar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir það ekkert nýtt að ráðamenn og ráðandi öfl kúgi þjóðina, auðvelt sé að kúga eyþjóð eins og Íslendinga, sem ekki geti trítlað yfir landamæri heldur Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vinsælasti flokkurinn stefnulaus!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vinsælasti flokkurinn stefnulaus!

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Kristrún Frostadóttir hefur í sinni valdatíð umturnað stefnumálum Samfylkingarinnar, sem þar með verður – hvort sem mönnum líkar það betur eða verr – Nýja Samfylkingin, NS. Eru þessar miklu breytingar, þar sem ESB, evru, hvalavernd og nú mildi í mannúðarmálum,  gagnvart flóttafólki, er varpað fyrir róða, og lítið gert með umhverfismál, uppstokkun auðlindamála og nýja stjórnarskrá, Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi

EyjanFastir pennar
11.05.2024

Lengi skal landann reyna. Þar eru skilaboð Seðlabanka Íslands komin. Það er forkólfum hans kappsmál að halda stýrivöxtum í 9,25 prósentum í að minnsta kosti heilt ár. Einu gildir þó það augljósa. Krónan er ekki hagstjórnartæki. Krónan lýtur nefnilega ekki stjórn. Því þrátt fyrir að stýrivextir á Íslandi séu yfir 100 prósentum hærri en á Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Notum tímann núna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Notum tímann núna

EyjanFastir pennar
18.04.2024

„Við eigum að nota tímann núna. Við erum með ró núna og eigum að nota tímann, hvernig við getum komið þessu hagkerfi okkar betur fyrir þannig að við séum ekki með þessa háu verðbólgu, þessa háu vexti – það gagnast bæði fyrirtækjum og einstaklingum.“ Þetta eru orð Finnbjörns Hermannsonar forseta ASÍ í viðtali við Markaðinn Lesa meira

Guðjón Auðunsson: Enn sérstakt áhættuálag á Ísland hjá erlendum fjárfestum – krónan þjóðhagslegt vandamál?

Guðjón Auðunsson: Enn sérstakt áhættuálag á Ísland hjá erlendum fjárfestum – krónan þjóðhagslegt vandamál?

Eyjan
13.04.2024

Getur verið að íslenska krónan sé það þjóðhagsvandamál sem skapar háa verðbólgu og háa vexti hér á landi? Reitir fasteignafélag reyndi fyrir sér með erlenda fjármögnun en án árangurs. Guðjón Auðunsson, fyrrverandi forstjóri Reita, segir viðtökurnar erlendis gefa til kynna að enn hafi ekki fennt yfir öll spor úr efnahagshruninu og ákveðið áhættuálag sé á Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Öskraðu ef þú vilt lægri vexti!

Thomas Möller skrifar: Öskraðu ef þú vilt lægri vexti!

Eyjan
04.04.2024

Eitt helsta umræðuefni á Íslandi í dag eru þeir háu vextir sem heimilin, fyrirtækin og ríkið borgar af lánum. Vextir hér eru nú allt að fjórum sinnum hærri en í nágrannalöndum okkar. Þeir valda fyrirtækjum miklum aukakostnaði sem þau verða að setja inn í verðlag vöru og þjónustu. Háir vextir kynda undir verðbólguna. Byggingarverktakar verða Lesa meira

Finnbjörn Hermannsson: Krónan er stóra vandamálið – jójó-hagkerfi hér meðan hún er

Finnbjörn Hermannsson: Krónan er stóra vandamálið – jójó-hagkerfi hér meðan hún er

Eyjan
31.03.2024

Munurinn á Íslandi og hinum Norðurlöndunum er stöðugleikinn sem þar ríkir á meðan við búum við jójó-hagkerfi. Þetta breytist ekki fyrr en við komumst í stöðugri gjaldmiðil. Krónan er stóra vandamálið og einkennilegt er að tæplega 300 fyrirtæki eru komin út úr krónuhagkerfinu vegna þess að það er hagstæðara fyrir þau en samt vilja þau Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag fjármagnseigenda

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag fjármagnseigenda

EyjanFastir pennar
30.03.2024

Íslenskt samfélag er ekki ætlað almúganum. Það hefur alltaf þjónkað þeim sem betur hafa haft það um áraraðir. Og ríkjandi stjórnvöld, lengst af einn og sami flokkurinn, hafa fest í sessi sundrungina á milli þeirra sem gjalda og græða. Þessu veldur einkanlega einn veikasti gjaldmiðill veraldar sem fær ekki staðist án hárra vaxta og verðtryggingar, Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Seðlabankastjóri er spegill á óstöðugleikann og áhyggjur fólks af því hvað gerist næst

Þorbjörg Sigríður: Seðlabankastjóri er spegill á óstöðugleikann og áhyggjur fólks af því hvað gerist næst

Eyjan
22.03.2024

Hér á Íslandi virðist vera sjálfvirkni í því að hækka skatta og búa til nýja hvort sem þörf er á því eða ekki. Sárlega vantar fleiri frjálslyndar raddir á Alþingi sem tala fyrir hófsemi í skattlagningu. Óeðlilegt er að almenningur fylgist með stýrivaxtaákvörðunum Seðlabankans eins og um íþróttakappleik sé að ræða. Einnig er óeðlilegt að Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hjartað slær með bankastjóranum og krónunni – fullveldið sjálft að veði

Svarthöfði skrifar: Hjartað slær með bankastjóranum og krónunni – fullveldið sjálft að veði

EyjanFastir pennar
18.03.2024

Svarthöfði er áhugamaður mikill um heilbrigðan, öflugan og sjálfbæran fjármálageira hér á landinu bláa. Fjármálageirinn, já, bankar og tryggingafélög, sem skilar eigendum sínum sómasamlegum arði er brjóstvörn sjálfstæðis, gunnfáni fullvalda þjóðar. Bankastjóri Arion banka var í hlaðvarpinu Chess after Dark á dögunum og fjallaði m.a. um íslensku krónuna, sem margir telja myllustein um háls heimila og atvinnulífs í landinu, og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af