Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískasta þversögnin á Íslandi
EyjanFastir pennarÁbatasamasta hagræðingaraðgerð sem hugsast getur í íslensku hagkerfi er upptaka evru, en eins og skrifari þessara orða minntist á í síðasta pistli sínum, fyrir réttri viku, myndi árlegur sparnaður A-hluta ríkissjóðs nema öllum launakostnaði Landspítalans, en þar vinna 5000 manns. Þá er ónefndur ábatinn fyrir annan ríkisrekstur, stofnanir, sveitarfélög, atvinnulífið og félagasamtök, að ógleymdum heimilum Lesa meira
Sigmundur Ernir: Krónan kostar íslensk heimili 250 þúsund krónur á mánuði – heildarkostnaður 500 milljarðar á ári
EyjanÍslenska krónan kostar venjulegt íslenskt heimili 200 þúsund krónur í hverjum einasta mánuði. Vaxtamunurinn milli Íslands og evrusvæðisins er um 4,5 prósent, sé horft til meðaltals síðustu 20 ára, og íslenskt heimili með 50 milljóna húsnæðislán borgar því um 200 þúsund krónum meira á mánuði en heimili á evrusvæðinu. Þetta kemur fram í pistli Sigmundar Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Þetta kostar krónan okkur
EyjanFastir pennarÞað var ánægjulegt að verða vitni að því að fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar landsmanna var að leita til almennings um sparnaðarráð í opinberum rekstri. Og það stóð ekki á svari fólksins í landinu, svo og félagasamtaka og stofnana. Þúsundir tillagna bárust, af allra handa tagi. Þetta er vel af því að eitt mikilvægasta verkefni ríkisins Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Sveifluríkið Ísland
EyjanFastir pennarÍslendingar eru þjóða vanastir sveiflum af öllu tagi, og má þar nefna fiskgengd, grassprettu og viðkomu villtra dýrastofna, að ekki sé nú talað um blessað norðurhjaraveðrið, en þess utan byltir náttúran sér reglulega með oft og tíðum hrikalegum afleiðingum svo jafnvel fólk í öðrum álfum þarf að fresta ferðum og flugi. Og allt er þetta Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Færeyjar – Ísland: 14-2
EyjanÁ netinu kemur fram að Ísland og Færeyjar hafa mæst 25 sinnum í knattspyrnu. Ísland hefur unnið 23 leiki, Færeyjar einn og einn hefur endað með jafntefli. Yfirburðir okkar leikmanna í knattspyrnu eru miklir. Það var súrt að tapa fyrir Tyrkjum í gær 4-2. Enn súrara var þegar Danir unnu okkur fjórtán-tvö um árið. En Lesa meira
Þórólfur Matthíasson: Krónan er óhreint blóð í efnahagskerfinu – fullreynt með hana
EyjanKrónan er mengað blóð í efnahagskerfinu hér á landi og gerir okkur erfiðara fyrir og heldur uppi hærri þrýstingi í kerfinu en þyrfti að vera. Það er ekki í erfðaefni okkar Íslendinga að lifa við óstjórn. Eftir heila öld er fullreynt með íslensku krónuna, sem á þeim tíma er orðin 1/2000 hluti af þeirri dönsku, Lesa meira
Ný verðkönnun ASÍ: Prís er að rúlla yfir keppinauta sína
FréttirStærstu fjórar matvörukeðjur landsins lækkuðu verð milli ágústbyrjunar og ágústloka samkvæmt nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ. Bónus lækkaði verð á 19% þeirra vara sem til skoðunar voru, Krónan og Nettó 9% og Hagkaup 3% en Prís er enn ódýrasta verslunin. Verð voru athuguð dagana fram að 11. ágúst og dagana fram að 29. ágúst. Tekið er Lesa meira
„Það er auðvelt að hoppa á græðgisvagninn gagnvart svona tölum“
Fréttir„Þarna eru vissulega hækkanir, en ég myndi segja að þær væru innan óvissumarka þess að hægt sé að ásaka fólk um græðgi,“ segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Björn gerir þar uppgjör Festar, sem á meðal annars Krónuna og N1, að umtalsefni en í síðustu viku var greint frá Lesa meira
Jón Bjarki Bentsson: Krónan setur lífeyrissjóðunum þröngar skorður – getur skaðað lífskjör eldra fólks í framtíðinni
EyjanSmæð íslensku krónunnar gerir það að verkum að Seðlabankinn og stjórnvöld sjá sig knúin til að setja reglur sem í raun setja íslensku lífeyrissjóðina í gjaldeyrishöft. Jón Bjarki Bentsson telur heppilegra að rýmka mjög heimildir sjóðanna til erlendrar fjárfestingar, jafnframt því sem hann telur auknar heimildir þeirra til fjárfestinga í íbúðarhúsnæði styðja við og auka Lesa meira
Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni
EyjanÞjóðin verður að sýna ráðamönnum að eini pólitíski ómöguleikinn í Evrópumálum sé að þjóðþingið skelli skollaeyrum við skýrum vilja þjóðarinnar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir það ekkert nýtt að ráðamenn og ráðandi öfl kúgi þjóðina, auðvelt sé að kúga eyþjóð eins og Íslendinga, sem ekki geti trítlað yfir landamæri heldur Lesa meira