fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

króna

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 60 prósent þjóðarinnar hent út í kuldann – 40 prósent baða sig í sólinni

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 60 prósent þjóðarinnar hent út í kuldann – 40 prósent baða sig í sólinni

Eyjan
08.04.2024

Það eru um 250.000 manns, fullorðnir, í þessu landi. Eftir því sem bezt verður séð eru um 150.000 þessa fólks, 60 prósent þjóðarinnar, sá hluti hennar, sem verr er settur og þarf lán til að fjármagna sitt líf, íbúðarkaup, bílakaup eða annað. Fjármagnsþurfar. Hinn hlutinn, um 100.000 manns, 40 prósent þjóðarinnar, er það fólk sem Lesa meira

Kjartan Ragnars: Sjóðirnir á Wall Street líta á bitcoin sem endurbætt rafrænt gull – mikil hækkun frá áramótum

Kjartan Ragnars: Sjóðirnir á Wall Street líta á bitcoin sem endurbætt rafrænt gull – mikil hækkun frá áramótum

Eyjan
17.03.2024

Bitcoin hefur hækkað mikið frá áramótum, úr 41.500 dollurum í um 70 þúsund dollara, mikið til vegna þess að stórir sjóðir á Wall Street eru farnir að fjárfesta af krafti í rafmyntinni. Stofnanafjárfestar virðast hafa tekið bitcoin í sátt, en löngum hefur verið notað sem rök gegn fjárfestingum í myntinni að á bak við hana Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Evran hefur reynst okkur vel

Thomas Möller skrifar: Evran hefur reynst okkur vel

Eyjan
05.12.2023

Árið er 2032. Sjö ár eru liðin frá því að ný ríkisstjórn með þátttöku Viðreisnar tók við að loknum kosningunum 2025. Í sömu kosningum var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Mikill meirihluti landsmanna var hlynntur viðræðum við ESB sem lauk sama ár. Strax í kjölfarið var önnur þjóðaratkvæðagreiðsla þar sem Lesa meira

Seðlabankinn ætlar að selja evrur til að verja gengi krónunnar

Seðlabankinn ætlar að selja evrur til að verja gengi krónunnar

Eyjan
10.09.2020

Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að gengi krónunnar sé „orðið mjög lágt, mun lægra en fær staðist við eðlilegt framleiðslustig í efnahagslífinu“. Seðlabankinn er reiðubúinn til að selja 240 milljónir evra á næstu vikum til að auka stöðugleika á gjaldeyrismarkaði. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Ásgeiri að hann eigi ekki endilega von á miklum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af