Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn
PressanBandarískur maður segir að krókódíll, sem reynst hafi honum ómetanleg stoð og stytta í baráttu við þunglyndi undanfarin áratug, hafi horfið þegar þeir félagarnir voru á ferðalagi í Georgíu-ríki. Þetta kemur fram í umfjöllun NBC. Maðurinn heitir Joie Henney en krókódíllinn heitir Wally. Henney hefur haldið úti vinsælum síðum á samfélagsmiðlum sem tileinkaðar eru Wally Lesa meira
Ótrúleg uppgötvun í maga krókódíls – Hvarf fyrir 24 árum
PressanHjá kjötversluninni Cordray‘s í Suður-Karólínu er ekki venjan að opna maga krókódíla sem rata þar inn en kannski verður það viðtekin venja í framtíðinni. Nýlega drap Ned McNeely 3,6 metra langan krókódíl við Edisto ána, á svæði þar sem mikið er um krókódíla. Samkvæmt því sem kemur fram í umfjöllun New York Post þá ákváðu McNeely og slátrarinn að opna maga dýrsins og þá blasti við þeim Lesa meira
Dýraverndunarsamtök ósátt við fyrirhugaða krókódílaræktun – Hyggjast vera með 50.000 dýr
PressanFranska tískuvörufyrirtækið Hermés hefur í hyggju að reisa einn af stærstu krókódílabúgörðum Ástralíu í Northern Territory. Þar er ætlunin að vera með um 50.000 saltvatns krókódíla sem verður síðan slátrað til að hægt sé að nota húð þeirra í lúxusvarning á borð við töskur og skó. Yfirvöld í Northern Territory hafa samþykkt fyrirætlanir Hermés en Lesa meira
Einn frægasti krókódíll heims er dauður
PressanKrókódíllinn Saturn drapst á föstudaginn í dýragarði í Moskvu. Hann varð 84 ára. Saturn var svokallaður Mississippi-alligator sem er í krókódílafjölskyldunni. Það sætir svo sem ekki tíðindum að krókódíll drepist en Saturn var líklegast frægasti krókódíll heims. Hann var á sínum tíma sagður krókódíll Hitlers en það var ekki rétt. Hann fæddist í Bandaríkjunum en Lesa meira