Steinunn Ólína skrifar: Að útskrifa sjálfan sig
EyjanFastir pennar26.07.2024
Stundum hugsa ég um það hversu mikið af þeirri reynslu sem lífið hefur boðið mér er mitt sköpunarverk. Ef ég skoða mína eigin sögu er ansi margt sem ég átti engan þátt í að búa til. Tilveran með sínum atvikum, áföllum, uppákomum, kemur manni oft í opna skjöldu. Allt í einu er maður staddur í Lesa meira
Stjórnarþingmaður gagnrýnir kröfur fjármálaráðherra
Eyjan20.02.2024
Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins gagnrýnir nýlegar þjóðlendukröfur, sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram fyrir hönd ríkisins, í færslu á Facebook-síðu sinni. Kröfurnar sem meðal annars fela í sér að megnið af Vestmannaeyjum yrði þjóðlenda hafa vakið mikla óánægju sveitarstjórnarfólks og hefur ráðherrann, sem segir eingöngu um lögbundið ferli að ræða Lesa meira